Úrval - 01.02.1948, Side 43

Úrval - 01.02.1948, Side 43
TIL VENUSAR Á 146 DÖGUM 41 firam mánuði eða meira. Einu sinni lentum við af réttri leið og vorum átta mánuði á leið- inni.“ Ég finn leiðarvísir í skúffu fyrir framan mig. Þar stendur m. a.: „Þessi eldflaug hóf flug sitt móti snúningsstefnu jarð- arinnar á stundu, sem ákveðin var nákvæmlega með tilliti til brautar Venusar. Undir eins og hún kom út úr gufuhvolfi jarðarinnar jók hún hraðann upp í 13 km á sekúndu og fór í öfuga átt við stefnu jarðarinn- ar á braut sinni. Þessvegna var hraðinn raunverulega 17 km á sekúndu í sömu stefnu og jörð- in kringum sólina (18,5 8 = 10,5). Því meir sem eldflaugin fjarlægist jörðina því minna verður aðdráttarafl jarðar í hlutfalli við aðdráttarafl sólar. Aðdráttarafl sólarinnar heldur jörðinni á braut sinni. Líta verður á eldflaugina sem hvert annað himintungl í geimnum, Því meir sem hún f jarlægist að- dráttaraflssvið jarðarinnar, því meiri verður hraði hennar í átt- ina til sólarinnar. Eftir hériunbil 146 daga nálg- ast eldflaugin braut Venusar með 37,6 km hraða á sekúndu. Hraði Venusar á leið sinni kringum sólina er því sem næst 34,9 km á sekúndu. Þegar eld- flaugin kemur inn í aðdráttar- aflssvið Venusar, eykst hraði hennar um 9,6 km á sekúndu. Hún nálgast því Venus með ca. 13 krn hraða á sekúndu. í geimn- um er slíkt ekki mikill hraði. En í gufuhvolfinu mundi eld- flaug með slíkum hraða brenna til agna á svipstundu á sama hátt og loftsteinar eyðast um leið og þeir koma í gufuhvolf jarðar.“ Allt í einu finnst mér ég vera eins og loftbelgur, sem þrýstir laust á reimina, er spennir mig í sætið. Og samstundis verður mér ljóst, að þyngdaraflsins gætir ekki lengur, að ég er eins og „hvert annað himintungl í geimnum,“ án þyngdar og frjáls í orðsins fyllstu merkingu. Ég er sem ölvaður. Þetta er undar- leg tilfinning! Ég þrýsti á hnappinn á vasarafhlöðunni og segulklossarnir grípa föstum tökum í gólfið á klefanum. „Sjáið héma!“ Það er sú ljóshærða; hún bendir út um gluggann. Ég lít út og sé þann furðulegasta tví- mána, sem ég hef nokkru sinni séð. Hann er svo bjartur, að ég verð næstum að depla augun- s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.