Úrval - 01.02.1948, Síða 45

Úrval - 01.02.1948, Síða 45
TIL VENUSAR Á 146 DÖGUM 43 kanna nýjar slóðir. — fólk, sem kraftur er í.“ „Ég lifi á eftirlaunum," seg- ir gamli maðurinn. ,,Ég ætla að búa á Venusi það sem ég á eftir ólifað.“ Hann réttir mér hönd- ina. „Ég heiti Herrick, Samuel F. Herrick." Ég segi til nafns míns og á samri stundu rennur upp fyrir mér ljós. Herrick var einn af brautryðjendunum í ferðalög- um um geiminn. Hann hafði verið prófessor við háskólann í Los Angeles og hafði kennt fyrsta nemendahópnum, sem tók próf í að stjórna eldflaug- um um geiminn. „Er hann ekki undarlegur," hvíslar sú ljóshærða. Ég kinka kolli. „Og það var rétt, sem hann sagði um loftsteinana,“ heldur hún áfram. „En ég hef ekki áhyggjur af slíku. Munið þér eftir Goddard-leiðangrin- um?“ Ég kinka aftur kolli. Hún á við eldflaugina, sem hvarf fyrir mörgum árum og ekkert hefur spurzt til síðan. ,,Ég held að þeir hafi aldrei fundið Venus,“ segir sú ljós- hærða, „og svo hafi þeir ekki haft nægilegt eldsneyti til heim- ferðarinnar. Hún er sennilega á hringsóli kringum sólina og verður það um alla eilífð.“ „Eins og hvert annað himin- tungl,“ bæti ég við. Það fer hrollur um vinkonu mína. „Það væri hræðilegt, ef eins færi fyrir okkur.“ Ég lít aftur í leiðarvísinn. Undir fyrirsögninni „Ýmislegt“ stendur: Fyrsta vonin um að geta náð útvarpssambandi við aðrar stjörnur fæddist árið 1946, þegar vísindamönnum í amer- íska hernum tókst að láta rad- armerki endurkastast frá tungl- inu ... Það er engin ástæða til að óttast, að eldflaugin berist út af réttri braut, því að staðan er með jöfnu milli- bili reiknuð út eftir afstöðu tungls og jarðar ... 1 eld- flauginni er alltaf nægileg kjarn- orka til fimm ferða. Trufí- anir, sem orsakast af aðdráttar- afli annarra himintungla, eru teknar með í reikninginn. Auk sólar, jarðar og Venusar gætir slíkra áhrifa einkum frá Júpí- ter.“ Ég lít upp. Sú ljóshærða seg- ir kvíðafull: „Þér haldið þó ekki, að eitthvað muni koma fyrir ?“ „Nei, nei,“ svara ég sannfær- andi. G*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.