Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 65

Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 65
STRÚTURINN ER VIÐSJÁRVERÐUR 63 neyðarúrræði — var að leggjast marflatur á kviðinn og grúfa andlitið í hendur sínar, því að strúturinn getur ekki valdið miklu tjóni, nema hann geti sparkað í eitthvað, sem stendur upprétt. Það versta, sem fyrir gat komið, var að strúturinn settist ofan á mann og goggaði í mann við minnstu hræringu. Það var því lífsnauðsyn að liggja graf- kjmr, ef maður vildi ekki láta hann kroppa úr sér augun. Ég hafði svo mikinn áhuga á því að komast að hreiðrinu, að ég tók ekki eftir varðstrútnum, sem nálgaðist hröðum, en hljóð- lausum skrefum. Ég heyrði, að hann rumdi, og leit við. Hann kom æðandi til mín með þanda vængi og nef hans var blóð- hlaupið af heift. Ég flýði og missti kvíslina. Enda þótt ekki væri langt til girðingarinnar, var mér Ijóst, að ég myndi ekki komast þangað. Ég varð viti mínu fjær af ótta og kastaði mér endilöngum ofan á sand- inn. Ég bjóst við því á hverju augnabliki, að fuglinn myndi setjast ofan á mig. Ég varð magnþrota af skelfingu og fór að biðja bænir mínar. Ég fann að goggað var í ann- an ökla minn, því að fugliim hafði tekið eftir málmoddinum á skóreiminni minni. Ég reyndi af öllum mætti að vera graf kyrr. Þegar góð stund var liðin, dirfð- ist ég að líta upp með gætni, en í sama bili var goggað svo fast í jörðina við hlið mér, að ég skalf við. Ég áleit, að dagar mínir væru taldir, en þó var ég feginn, að hatturinn minn hlífði hálsinum, og andlitið grúfði ég í hendur mínar. Allt í einu var goggað svo óþyrmilega í annan handlegg minn, að ég hljóðaði af sársauka. Strúturinn hafði látið reiði sína bitna á málm- hnöppunum á jakkaerminni. Loks var ég orðinn svo þreytt- ur á því að liggja, að ég lyfti öðrum handleggnum ofurlítið og gægðist útundan mér. Strút- urinn lá nokkra þumlunga frá mér. Ég fór að ímynda mér, að hann myndi sitja þarna og bíða, unz ég neyddist til að hreyfa mig — þá myndi hann annað- hvort troða mig til bana eða særa mig til ólífis með klóm sín- um. Ég lá þarna lengi, í margar klukkustundir að mér fannst, en þegar ég leit loks upp, sá ég, að strúturinn var á brott.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.