Úrval - 01.02.1948, Page 67

Úrval - 01.02.1948, Page 67
DÝRTÍÐARRÁÐSTAFANIR 1 SOVÉTRlKJUNTJM 65 þetta peningaflóð dregur til sín vinnuafl, hráefni, vit og dugnað frá framleiðslu nauðsynja. Verðbólgan er raunverulega óvinur framleiðslunnar. Þetta er stjórnarvöldum flestra landa ljóst, og því eru hvarvetna gerð- ar tilraunir til að hafa hemil á verðbólgunni, þó að misjafnlega takist. í Ameríku er Truman forseti að reyna að fá þingið til að samþykkja að taka aftur upp verðlagseftirlit. 1 Frakklandi er kapphlaupið milli verðlags og kaupgjalds mesta vandamálið. Á Italíu er stjómin að reyna að færa niður verðlagið með því að draga úr fjárfestingu. Og í Rússlandi hefur farið fram inn- köllun peninga. Til hvers er verið að heyja þessa baráttu við verðbólguna? Til þess eru margar ástæður. Ein af þeim er vaxandi skilning- ur á því, að ríkisstjórnir verði að reka sinn búskap eins og aðr- ir — hann verði að bera sig. Önnur er sú, að mönnum er orð- ið ljóst, að verðbólga dregur úr framleiðslunni. En hin mikil- vægasta er sú, að vinnandi fólk geti treyst verðmæti launa sinna. Það verður að fá vissu fyrir því, að laun þess hafi sama gildi eftir einn mánuð eða sex mánuði og þau höfðu þegar þau voru greidd. Það vill einnig sjá enda bundinn á óhófseyðslu í mat, bílaakstri og klæðnaði,. þeirra, sem virðast græða mest á verðbólgutímum, þeirra, sem virðast auðgast á meðan al- menningur verður æ fátækari. Af þessu ójafnrétti og þessari ó- vissu leiðir þverrandi vinnuaf- köst. Almenningur missir trúna á heiðarleik og sparsemi. Og þetta á ekki aðeins við inn verkamenn í iðnaði og fram- leiðslu. Verðbólgan kemur sér- staklega hart niður á opinber- um starfsmönnum og öðrum, sem hafa föst laun. Menntuðum Frakka finnst það vitanlega óþolandi, að mikilsmetinn prófessor skuli hafa minni tekjur en braskari, sem lifir á svartamarkaðsverzlun. Vanda- málið er því ekki aðeins fjár- hagslegs, heldur einnig sið- ferðilegs eðlis: launastéttirnar una illa öryggisleysinu og missa trúna á starf sitt og þjóðfélags- skipulagið. Það ætti ekki að vera erfitt fyrir ensku þjóðina að fylgjast með tilraunum Ameríkumanna, Frakka og ítala til að leysa þessi vandamál. Nokkru öðru máli gegnir um Rússland. I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.