Úrval - 01.02.1948, Page 70

Úrval - 01.02.1948, Page 70
A hvað trúi ég? Erindaflokkur úr „The Listener", Á síðastliðnu sumri fóru frarn trúmálaumrœður í brezka útvarpinu. Útvarpsritið „The Listener“ birti erindin, en þau voru alls um tíu talsins. Af hinum kristilegu erindum fluttu sum kenningar ýmissa sér- trúarflokka, og er þeim sleppt hér, en hin valin, sem frekar má telja að hafi almennt kristilegt gildi. Jrúin á krossfestan trésmið" eftir A. D. Ritchie, prófessor. egar ég fer að skýra frá, hverju ég trúi, verð ég að byrja á því að segja frá, hvernig mannlífið kemur mér fyrir sjón- ir, og ég verð að drepa á ýmis almenn trúaratriði, sem ég get alls ekki játað, vegna þess að þau eru hrossalækning við al- varlegu meini. Ég lít svo á, að mannkynið sé haldið mjög al- varlegu meini, og að þess gæti í mannlegu félagi og í viðhorfi mannsins til heimsins, sem hann lifir í. Ef litið er yfir liðna sögu mannkynsins, kemur í Ijós, að mest af böli nútímans var einpig til fyrr á tímum. Nokkrar umbætur, að mestu leyti ómerkilegar, hafa komið fram á síðustu tímrnn; margt annað hefur versnað. Þvaður um þróun bætir ekki úr neinu. Slíkt tal er aðeins sjúkdóms- einkenni, ef það snýst um þá kenningu, að allt lagist af sjálfu sér. Því er á allt annan veg farið um mannleg málefni; það er þörf stöðugrar baráttu, til þess að koma í veg fyrir að ástandið versni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.