Úrval - 01.02.1948, Síða 72

Úrval - 01.02.1948, Síða 72
70 tTRVAL, mál, og að vísindaleg sannindi séu hin einu réttu sannindi. Þessi misskilningur gerir menn blinda og daufa á mál trúar- legra hugsana, sem að réttu lagi er bundið mál en ekki óbundið. Hér er sígilt dæmi um trúarjátningu: Jahve er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þessum orðum er ætlað að vekja í huganum myndir, en að- eins með líkingum. Hér er ekki um að ræða sauði eða hirða eða grundir eða vötn eða nokkuð það, sem er af heimi hins sýni- lega og áþreifanlega. En orðin eru jafnsönn fyrir því. Ég held því ekki fram, að ég óttist aldrei, en ég veit, að ef ég treysti guði, þarf ég ekki að óttast neitt. Hinu held ég fram, að þeir sem ekki treysta guði, séu hræddir; eða að þeir hafi aldrei gefið sér tóm til að íhuga, hvað þeir eru og til hvers þeir eru hér, og að þeir lifi í blekk- ingarheimi. Eða ef til vill eru einkunnarorð þeirra: „Eturn, drekkum og verum glaðir, því að á morgun cVeyjum við.“ Slík einkunnarorð hæfa vel skyn- lausum skepnum; en ef þau eru höfð um menn, þýðir það, að þeir eru raunverulega dauðir. Aðalböl nútímans er ef til vill ekki ótti heldur dramb. Þetta er einnig gamalt böl; það var yrkisefni grísku skáldanna og hebresku spámannanna. Vel- gengni skapar dramb og dramb veldur hefndarverkum og eyði- leggingu. En menn eru búnir að gleyma þessu; þeir eru eins stoltir af tækni nútímans og börn af nýju leikfangi, en nútímatæknin er aðeins miklu skaðlegri. Sálmaskáldið, sem ég vitnaði í áðan, lifði fyrir æva- löngu í fjarlægu og lítt numdu landi og talaði í óljósum líking- um. Hvaða erindi á hann til okkar og þeirra tíma, sem við lifum á? Eg kem aðeins auga á eina breytingu, er skeð hefur siðan á hans dögum og máli skiptir: og það sýnir, að trú hans var enn tryggari en hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.