Úrval - 01.02.1948, Síða 78

Úrval - 01.02.1948, Síða 78
76 tJKVAL sem við eigum erfitt með að efast um, og sem allir eru að heita má sammála um. En þegar um er að ræða mál, sem við er- um ósammála um, eða eigum erfitt með að mynda okkur ákveðnar skoðanir á, ættum við að leita sannana, eða ef ekki er hægt að fá sannanir, að láta okkur nægja að viðurkenna fá- fræði okkar. Til eru þeir, sem halda því fram, að sannleiksástin eigi að vera takmörkunum háð. Sum trúaratriði, segja þeir, eru bæði huggunarrík og siðferðilega styrkjandi, þó að ekki sé hægt að segja, að gildar, vísindalegar ástæður séu til að ætla, að þau séu sönn; þessi trúaratriði, segja þeir, á ekki að grandskoða og gagnrýna. Ég get ekki fallizt á neina slíka kenningu. Ég trúi því ekki, að mannkynið geti haft neitt gott af því, að skjóta sér undan að rannsaka einhver sérstök atriði. Heilbrigt siðferði þarf ekki að byggja á undan- færslum, og hamingja, sem sprottin er af trú, er réttlætist ekki af neinu öðru en því, að hún veitir ánægju, getur ekki talizt lofsverð hamingja. Þetta á einkum við um þau trúaratriði, er snerta trúar- brögðin. Flest okkar hafa verið alin upp við að trúa því, að al- heimurinn eigi tilveru sína að þakka alvitrum og almáttugum skapara, og að allar gjörðir hans miði til góðs, jafnvel þó að þær komi okkur fyrir s jónir sem mis- gjörðir. Ég trúi því ekki, að það sé rétt að neita að beita sömu gagnrýninni við þetta trúarat- riði og önnur trúaratriði, sem minna snerta tilfinningalíf okk- ar. Eru til nokkrar sannanir fyrir tilveru slíks skapara? Vafalaust er huggunarríkt að trúa á hann, og stundum hefur það góð siðferðileg áhrif á skap- gerð og hegðun. En það er eng- in sönnun fyrir því, að trúin sé sönn. Fyrir mitt leyti held ég, að þessi trú hafi misst allan skynsamlegan grundvöll, þegar það varð uppvíst, að jörðin var ekki miðdepill alheimsins. Með- an það var haid manna, að sól- in og pláneturnar og stjörnuin- ar snerust kringum jörðina, var eðlilegt að ætla, að tilgangur al- heimsins væri nátengdur jörð- inni, og með því að maðurmn dáði sjálfan sig mest allra dýra jarðarinnar, var talið, að þessi tilgangur byggi í manninum. En stjörnufræðin og landafræðin hafa gerbreytt þessu. Jörðin er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.