Úrval - 01.02.1948, Síða 85

Úrval - 01.02.1948, Síða 85
STAÐREYNDIR, LEYNDARDÖMUR OG SAKRAMENTI 83 kirkjunnar, sem er staðgengill guðs, játa ég f jölda trúaratriða, sem ég að öðrum kosti myndi ekki játa. Ef ég væri spurður, hvert ég teldi aðalatriði þeirrar trúar, sem ég hef verið að ræða um, myndi ég svara tafarlaust: aðalatriði hennar er það, að hún hefur engin aðalatriði. Engir tveir af trúbræðrum mín- um myndu svara þessari spurn- ingu á sama hátt (Eins og mað- urinn í Newcastle, sem sagðist hafa tekið rómversk-kaþólska trú vegna þess, að það væri eini trúflokkurinn, sem byði manni ekki sálmabók, þegar maður kæmi í kirkju). Eða ef ég væri spurður, hvern ég teldi helzta ávinning minn af trúnni, þá yrði ég leiðinlegur og segði, að um slíkt væri ekki að ræða. Trúin er ekki til þess ætluð að gera fólk sælt, þegar því líður illa, eða hugdjarft, þegar það brestur kjark, enda þótt hún geti haft þessi áhrif og mörg önnur. En það er ekkert aðal- atriði, að við hljótum ánægju vegna trúarinnar. Aðalatriðið er það, að okkur ber að tilbiðja guð, og við trúum því, að hann vilji láta tilbiðja sig á þennan hátt. Þessvegna verðum við að halda tilbeiðslunni áfram, enda þótt við virðumst ekki hljóta neinn ávinning af því; biðja þeim mun heitar, ef okkur virð- ist enginn svara bænum okkar. En ef ég verð að gera grein fyrir þeim trúaratriðum, sem ég legg mesta áherzlu á, ekki af því að það sé auðvelt að trúa þeim, heldur vegna hins, að þau eru þess verð, þá skal ég nefna þrjú. Trú mín er trú staðreynd- anna; ég segi ekki „trú sann- leikans," því að önnur trúar- brögð telja sig vera það. En þegar þú ferð að spyrja, þá er svarað: „Það er til margskonar sannleikur, ekki satt?“ Ég vil að trú mín byggist á staðreynd- um, á atburðum, sem hafa gerzt, engu síður en orustan hjá Wat- erloo. Og einnig trú leyndardóm- anna. Ef guð ætlar að opinber- ast mönnum, virðist mér það rétt og eðlilegt, að hann skýri okkur frá ýmsu því, sem við getum ekki komizt að af sjálfs- dáðum, eins og að guð sé þríeinn, eða að brauðið og vínið breytizt í raun og veru í líkama og blóð Krists í hinni heilögu kvöldmál- tíð. Þessir leyndardómar eru ekki mótsagnir; við greinum þá óljóst í hugarfylgsnum okkar;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.