Úrval - 01.02.1948, Side 86

Úrval - 01.02.1948, Side 86
£4 ÚRVAL og hvað er persónuleiki, þegar öllu er á botnin hvolft? Hvaða raunveruleg tengsl eru milli hins innra veruleika hlutanna og útlits þeirra? Jafnvel blóm spretta úr sprungum í stein- vegg. það er einskonar aldeyða milli hins ótrúlega og hins skilj- anlega, og hún er hinn rétti jarð- vegur trúarinnar; og samkvæmt minni skoðun er trúin hluti trú- arbragðanna. 0g í þriðja lagi trú sakra- mentisins. Ef trúhneigð manns- ins væri látin sjálfráð, er hætta á því, að hún yrði of há- fleyg, léti sem hinn efnislegi heimur væri ekki til, eða hefði enga þýðingu fyrir okkur. En hann er til — það er vitfirring að neita því — og hann hefur þýðingu; hvernig gæti t. d. á- kveðið landslag eða röð hljóma, sem skapaðir eru með málm- stykkjum, hrært hjarta okkar, ef svo væri ekki? Til þess að við gleymum ekki, að við eig- um að nokkru heima í hinni efnisiegu veröld, til þess að okk- ur gleymist ekki að þakka þá dásamlegu reynslu, sem við hljótum fyrir miiligöngu skiln- ingarvitanna, hefur almáttugur guð (að okkar áliti) bundið and- Iegt líf okkar að nokkru, þyngt það riiður líkt og fiskimaður net sitt, með sakramentinu, sem krefst notkunar efnislegra hluta. Til þess að við yrðum ekki haldin of mikilli sjálfs- ánægju, íhugandi andlegt eðli okkar og ódauðleika, hefur hon- um þóknast að helga þessa lítilsvirtu, algengu hluti, brauð- ið, vínið og olíuna; það skyldi minna okkur á, að líf okkar er bæði af efnislegum og andlegum toga spunnið. Og þá er ég kominn aftur að upphafsorðum máls míns. Efni og andi starfa hlið við hlið og í nánum tengslum — og það er einmitt vegna þess, að trúar- legt viðhorf til lífsins er mönn- um nauðsynlegt. Það er ekki hægt að flýja þetta viðhorf, nema með því að gleyma, eða látast gleyma, helft þess, sem við vitum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.