Úrval - 01.02.1948, Síða 96

Úrval - 01.02.1948, Síða 96
94 ÚRVAL grunni, og að við erum einkenni- lega vanmáttug við að stjórna hinum djöfullegu, óræðu öflum, sem geta þá og þegar riðið henni að fullu. ,,Hið vonda, sem ég vil ekki, það geri ég,“ er enn í dag djúpskyggnasta spakmælið um mannlegt líf. Sérhver mannleg vera er einkennilega spillt — það er ekki hægt að komast vægar að orði — í kjarna hins siðferðilega lífs síns, það er að segja, í vilja sínum. Það er skerið, sem kenningin um framþróunina og fyrir- heitna landið brýtur skip sín á. Nútímaskáldkona ein afneit- aði öllum trúarbrögðum mann- anna með þessum orðum: Það eina, sem þessi harmaheimur þarf að læra, er lisíin að vera gxiður. Þetta er góð kenning, en fremur grunnhyggnisleg. Því að „listin að vera góð- ur,“ er einmitt „aðeins“ vanda- málið, sem hefur fylgt mannin- um frá upphafi, og mun eins og illgresið á akrinum, fylgja hon- um allt til enda. Maðurinn þarf endurlausnar við. Honum nægir ekkert annað bjargráð. 1 öðru lagi: hvað um örlög mannsins? Á ég að trúa kenn- ingu „gömlu fóstru“ minnar líka í því efni, œn endurlausn heimsins? Ef svo er, verð ég að gera mér grein fyrir, hver vitnisburður hennar er: hún bendir út yfir umbreytingar og hrörnun þessa heims til eilífrar veraldar og segir — á hinu magnþrungna máli trúarinnar — „Ég bíð upprisunnar frá dauðanum og lífsins í himni ei- Mfðarinnar." I stuttu máli sagt: Þó að kristindómurinn sé ótví- rætt siðfræðileg kenning, og hafi áreiðanlega bætandi áhrif á heiminn; þótt hin stöðuga bæn hans sé: „Þitt ríki komi,“ þá leítar hann sarnt sem áður ríkisins handan við dauðann og segir: „Hér eigum vér engan varanlegan bústað, en vér leit- um þess, sem í vændum er; bú- staður vor er á himnum.“ Handan við dauðann. Dauð- inn er hið eina óskeikula í lífi hvers einasta manns. Hann er „síðasti óvinurinn,“ óumflýjan- legur og óskiljanlegur, sem hver einasti maður hlýtur að mæta. Ef litið er á alheiminn sem skynsamlegt fyrirbæri, þá verð- ur maður einnig að líta sömu augum á dauðann; og sú trú, sem maður styðst við í lífinu, verður einnig að vera manni styrkur í dauðanum. Því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.