Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 97

Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 97
KONUNGSRlKIÐ Á BAK VIÐ DAUÐANN 95 ekkert lýsir betur óskiljanleik þess heims, sem við lifum í, en dauðinn. Hann rekur smiðs- höggið á þá staðreynd, að það er ekkert vit í tilverunni. Tímanlegt líf okkar hefur enga þýðingu í sjálfu sér: saga mannsins í allri sinni leitandi fjölbreytni verður að lokum að einskisverðu og tilgangslausu hjómi, ef dauðinn er endir alls. í þessari hræðilegu mótsögn nær vald hins illa hámarki sínu. Ef eilífur guð hefur ekki á ein- hvern hátt komið til fólks síns og frelsað það, þá er allt hé- gómi. Samanlagðar tölur hvers einasta dálks í viðskiptabók alheimsins, gefa allar sömu nið- urstöðu: núll. Þessvegna trúi ég því sem kristinn maður, að við getum aldrei látið okkur nægja þenn- an heim: trúin, sem stöðugt hefur krafizt félagslegs rétt- lætis meðal mannanna í þess- um heimi, er einnig trú annars heims. Hún veit, að réttlátt mat á þessum heimi, verður að byggjast á tilliti til fallvaltleika hans; við erum hér framandi menn og pílagrímar; við leit- um borgarinnar, sem er byggð á traustum grunni og reist af guði. Heilagur Ágústínus sagði einu sinni, að þegar menn ferð- uðust til framandi lands, gæti það orðið mjög ánægjulegt, en þeir væru þó ekki eins og heima hjá sér. En þegar þeir halda heimleiðis í vagni eða á skipi, þá geta þeir orðið svo hrifnir af sjálfri ferðinni, að föðurland- ið, hið sanna heimkynni, gleym- ist, og ferðin breytist úr því að vera leið að markmiði í mark- miðið sjálft. I stað þess að vera metin með tilliti til þess, sem stefnt er að, er hún nú metin vegna sjálfrar sín. Þannig, held- ur hann áfram, er afstaða okkar mannanna í heimi hér: við freistumst til að líta á hið fram- andi land sem heimkynni okk- ar, er við höfum komið frá. Bunyan talaði líka djarflega um „eyðimörk þessa heims,“ og bætti við, „að handan við hana væri að finna mjólk og hunang.“ Hann átti við það, að án hins himneska bústaðar, er píla- grímsför mannsins aðeins hverf- ull þáttur og lífið sjálft hé- góminn einber. Þess vegna er lausnin á vandamáli mannkyns- ins meira en félagsleg þróun til sæluríkis hér á jörð; við horf- um í trú og von til þess mark- miðs mannkynssögunnar, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.