Úrval - 01.02.1948, Síða 103

Úrval - 01.02.1948, Síða 103
ARABINN 1 SJÓN OG RAUN 101 skipulag miðaldanna herti enn tökin um það bil sem það var að hrynja í rústir í Evrópu. Landeigendurnir hafa barið og svelt Múhammeð til hlýðni í trausti þess að hann sýndi ekki mótþróa. Múhammeð býr annað hvort í stórborg, sveitaþorpi eða á stór- um búgarði sem landbúnaðar- verkamaður. (í Egyptalandi er algengt, að stór landsvæði séu í eigu auðmanna, sem búa í borg- unum. Meira en þriðjungur alls jarðnæðis er í eign sextugasta hluta landsmanna). Múhammeð vill helzt búa í borgum, einkum ef hann getur fengið atvinnu á heimili útlendings. Þar eru iíka tækifæri til að læra einhverja minniháttar iðn, von um viðun- andi skjól gegn sól og kulda, og kaffihús þar sem hann getur hvílt sig með löngu pípuna sína og borðað fyrir fáeina tugi aura á dag. Bóndinn — fellah heitir hann á arabísku — fer út á akurinn um sólarupprás. Þar vinnur hann til kvölds í brennandi sól- arhitanum og notar aðeins hend- urnar eða hin allra frumstæð- ustu jarðyrkjutæki, svo sem tré- plóg og uxa. Fyrir þetta strit fær hann frá einni krónu — sem er meðaldaglaun á döðlubúgörðun- um í írak — upp í tvær krónur, en það voru hámarksdaglaunin á bómullarekrum Egyptalands á verðbólgutímum stríðsáranna. Sá fellah sem vinnur á sinni eig- in jörð, er lítið betur settur. 1 Palestínu voru meðalárstekjur Araba árið 1936 450 krónur. Nærri helmingur af ræktuðu landi þar er í eigu nokkurra f jöl- skyldna, svo sem Husseinanna, en einn þeirra er múftinn af Jerúsalem. Auðvitað eru útgjöld bóndans nálega engin. Aðeins föt og fæði handa fjölskyldunni. Og stund- um leiga. Samt er hann alltaf skuldugur. Ef Múhammeð vinnur á sinni eigin jörð, þarf hann venjulega lán fyrir sáðkorni og öðrum kostnaði um sáðningartímann. Hann biður kannske um 200 króna lán gegn loforði um að greiða það aftur í júlí með 300 krónum — annars fær hann það ekki. Ef hann verður fyrir ein- hverjum ófyrirsjáanlegum út- gjöldum, asninn hans drukknar eða engisprettur eyðileggja upp- skeruna, er gósseigandinn, ná- granni hans, fús til að lána hon- um fé gegn 5% vöxtum á mán-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.