Úrval - 01.02.1948, Side 106

Úrval - 01.02.1948, Side 106
104 ÚRVAL þeir kæmu hingað og sæu þessi dýrindis gólfteppi og þennan ljúffenga mat, myndu þeir kannske misskilja það. Þeir yrðu kannske óánægðir!" Þingmaðurinn hafði boðið mér til miðdegisverðar til þess að leita aðstoðar minnar við að út- vega hjólbarða á Packardbílinn sinn — „litla bílinn minn,“ sagði hann afsakandi. „Þér getið hvort sem er ekki ætlast til að ég fari í strætisvögnunum, sem eru fullir af þessum sóðalýð,“ bætti hann við. Múhammeð mundi verða það mikið undrunarefni, ef honum væri sagt, að hann hefði pólitísk réttindi. Hann kýs að vísu öðru hvoru, satt er það; en hann kýs samkvæmt valdboði landsdrott- ins síns eða hreppstjóra þorps- ins, sem sennilega eru í kjöri, annar eða báðir. Ef hann sýnir minnstu tilhneigingu til sjálf- stæðis — sem er næsta ólíklegt, því að hin litlu kynni hans af stjórnarvöldum landsins eru ekki til annars fallin en vekja tortryggni hans — verður hann sennilega lúbarinn á leiðinni heim af kjörstað. I stórborgunum, þar sem ekki er eins auðvelí að smala fólk- inu saman á vörubílum, eru mút- ur og hótanir óspart notað, og geta afleiðingarnar orðið næsta óvæntar: í kosningunum í hafn- arborginni Basra í írak skeði það nýverið, að frambjóðend- urnir, sem voru tveir, fengu hvor um sig fleiri atkvæði en voru á kjörskrá! Múhammeð er, í krafti hinna fjölmennu nafnbræðra sinna, voldugt afl til góðs eða ills. Sem stendur er hann verkfæri í hönd- um þeirra, sem stjórna honum. Þeir eiga landið, sem hann geng- ur á, tötrana utan á honum, jafnvel hugsanirnar í kollinum á honum. En það má greina merki þess, að hann sé að rumska. Kynni hans af hernámsliðinu, fjölgun útvarpstækja í veitinga- húsum þorpanna og hinar miklu framkvæmdir Gyðinga í Palest- ínu: allt þetta er smátt og smátt að opna augu Múham- meðs eftir margra alda svefn. Eða svo notuð séu orð Jamali frá Irak á þingi SÞ: „Sumt fólk hefur verið í hlekkjum í fimm- tíu ár. Það á ekki að halda því í hlekkjum stundinni lengur. Það er skylda Sameinuðu þjóðanna að sjá um að frelsi ríki og und- irokun víki.“ Ég hef séð þetta fólk í hlekkjum, og get því ekki annað en tekið undir þessi orð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.