Úrval - 01.02.1948, Síða 109

Úrval - 01.02.1948, Síða 109
TILLOTSON-SAMSÆTIÐ 107 anum í að safna málverkum; hann lét sig varða leikhúsmál; hann var vinur og verndari skálda, málara og hljómlistar- manna. Hann var, í fáum orðum •sagt, all þýðingarmikil persóna á því sviði, þar sem Spode hafði ákveðið að keppa til sigurs. Spode var nýsloppinn úr há- skólanum. Simon Gollamy, rit- stjóri World’s Review, hafði komizt í kynni við hann — hann var alltaf að svipast um eftir listamannsefnum — hann hafði séð, að pilturinn var mannsefni og hafði gert hann að listgagn- rýnanda blaðs síns. Gollamy hafði ánægju af því að hafa ungt fólk, sem hægt er að segja til, undir handarjaðri sínum. Það kitlaði hégómagirnd hans að hafa lærisveina, og honum gekk betur að stjórna blaði sínu með aðstoð þægra samverkamanna heldur en þeirra, sem voru orðn- ir þrjóskir og staðnaðir sökum aldurs. Spode hafði unnið starf sitt sómasamlega. Að minnsta kosti hafði Badgery lávarður veitt greinum hans athygli. Það var fyrst og fremst þeim að bakka, að hann sat í kvöld í borðsalnum í húsi Badgerys. Spode hafði bragðað á mórg- um víntegundum og drukkið glas af gömlu brennivíni, og honum leið nú betur en fyrr um kvöldið. Badgery var fremur óþægilegur húsráðandi. Hann hafði þann leiða sið, að skipta um umræðuefni, ef umræðuniar höfðu staðið lengur en í tvær mínútur. Spode hafði, til dæmis, orðið stórhneykslaður, þegar Badgery hafði skyndilega tekið fram í fyrir honum, er hann var í miðri, háfleygri ræðu um barokkstíl, og spurt, hvort hon- um þætti gaman að páfagauk- um. Hann hafði roðnað og got- ið augum tortryggnislega til húsráðandans, því að honum datt í hug, að maðurinn væri að gera tilraun til að móðga sig. En svo var ekki; fölt, holdugt andlit Badgerys bar svip algers hrekkleysis. Það var ekki vott- ur af illgirni í litlum, grænleit- um augum hans. Hann langaði auðsýnilega að vita, hvort Spode hefði í raun og veru gaman af páfagaukum. Ungi maðurinn bældi niður gremju sína og svar- aði, að honum þætti gaman að þeim. Badgery sagði þá skemmtilega sögu af páfa- gaukum. Spode var kominn á fremsta hlunn með að segja aðra skemmtilegri sögu, þegar Badgery fór að tala um Beet-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.