Úrval - 01.02.1948, Side 110

Úrval - 01.02.1948, Side 110
108 ÚRVAL hoven. Og þannig hélt leikurinn áfram. Spode hagaði tali sínu í samræmi við óskir húsráðand- ans. Á tíu mínútum hafði hann skotið inn meira eða minna fyndnum athugasemdum um Benevenuto Cellini, Viktoríu drottningu, íþróttir, guð, Step- hen Phillips og byggingarlist Mára. Badgery lávarði féll mjög vel við miga manninn, bæði að því er snerti viðmót og gáfur. „Ef þér eruð búinn að drekka kaffið," sagði hann, um leió og hann reis úr sæti sínu, ,,þá skui- um við líta á málverkin.“ Spode stökk á fætur, en þá fyrst varð hann þess var, að hann hafði drukkið heidur mik- ið. Hann varð að fara varlega, vega orð sín og athuga, hvar hann stigi niður fótunum. „Þetta hús er fullt af mál- verkurn," kveinaði Badgery lá- varður. „Ég lét aka heilu vagn- hlassi upp í sveit í síðustu viku, en þau eru enn allt of mörg. Forfeður mínir vildu láta Rom- ney mála sig. Óþolandi málari, finnst yður ekki? Af hverju völdu þeir ekki heldur Gains- borough, eða jafnvel Reynolds? Ég hef látið hengja öll málverk Romneys í skála þjónustufólks- ins. Það er svo yndislegt að hugsa til þess, að maður þurfi aldrei að sjá þau framar. Ég býst við að þér séuð fróður um Hittite-fornminjamar?" „Ja ...,“ sagði Spode, með viðeig- andi hæversku. „Lítið þá á þetta.“ Hann benti á stóra höfuðmynd úr steini, sem stóð við dyr borðsalsins. „Þetta er hvorki grískt, egypzkt, persneskt eða annað; ef þessi höfuðmynd er ekki frá tímum Hittitanna, þá veit ég ekki, hvað ég er að segja. Og þetta minn- ir mig á söguna um Georg San- ger, lávarð, sirkuskónginn ...,“ og án þess að gefa Spode tíma til að athuga Hittite-styttuna nánar, fór hann að ganga upp stigann, masandi og bendandi á ýmsa kjörgripi. „Ég býst við, að þér kannist við bendingaleiki Deburau?" flýtti Spode sér að segja, þeg- ar sagan var á enda. Hann ið- aði í skinninu af löngun til að tala um Deburau. Badgery hafði gefið honum gott tækifæri, með því að segja söguna af Sanger. „Hann var dásamlegur maður, ekki satt? Hann var vanur að ...“ „Þetta er aðalmálverkasalur- inn minn,“ sagði Badgery lá- varður, um leið og hann opnaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.