Úrval - 01.02.1948, Síða 113

Úrval - 01.02.1948, Síða 113
TILLOTSON-S AMSÆTIÐ 111 var eyða, að undantekinni blý- antsskrifaðri athugasemd rétt eftir aldamótin, þess efnis, að hann væri kominn heim frá Austurlöndum. Dánargreinin hefur aldrei verið notuð eða end- urbætt. Ég dreg þá ályktun af því, að karlinn sé enn ofanjarð- ar. Menn hafa einhvernveginn misst sjónar af honum.“ „En þetta er stórmerkilegt," hrópaði Badgery lávarður. „Þér Verðið að hafa uppi á honum, Spode — þér verðið að finna hann. Ég skal ráða hann til að mála freskomyndir á veggina í þessu herbergi. Þetta er ein- mitt það, sem ég hef alltaf þráð -— að ósvikinn nítjándualdar listamaður skreyti það fyrir mig. Ó, við verðum að finna hann — strax.“ Badgery lávarður var farinn að ganga um gólf í mikilli æs- ingu. „Ég veit, hvernig á að gera þetta herbergi alveg fullkomið," hélt hann áfram. „Við flytjum alla þessa kassa burt og látum mála freskomynd af Hektori og Andromache á allan vegginn — eða eitthvað annað frá þeim tímum. Og hérna ætla ég að hafa landslag með fjarlægð og dýpt, eða eitthvað í líkum stíl og hátíð Beishazzars. Og svo skiptum við á þessum arni og fáum annan, í gotneskum stíl. Og svo ætla ég að hafa spegla á veggjum, eða nei! Látum okk- ur sjá ...“ Hann féll í þunga þanka, en allt í einu rankaði hann við sér og hrópaði: „Gamli maðurinn, gamli mað- urinn! Spode, við verðum að hafa upp á þessum undursam- lega öldung. Og þér megið ekki segja neinum frá þessu. Tillot- son á að vera leyndarmál okk- ar. 0, þetta er alveg dásamlegt! Hugsið yður freskómyndirn- ar.“ Nýtt líf hafði færzt í andlit Badgerys lávarðar. Hann hafði talað um sama efnið í nærri stundarfjórðung. II. Þrem vikum síðar var Bad- gery lávarður vakinn af mið- degismóki sínu með símskeyti. Skeytið var stutt: „Fundinn.— Spode.“ Ánægjusvipur færðist yfir andlit Badgerys. „Ekkert svar,“ sagði hann. Þjónninn læddist hljóðlega á brott. Badgery lávarður lokaði aug- unum og fór að hugsa. Fundinn!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.