Úrval - 01.02.1948, Síða 127

Úrval - 01.02.1948, Síða 127
TILLOTSON-SAMSÆTIÐ 125 ftokkru sinni verið og hinn græni borði Skírlífisorðunnar af öðr- um flokki hafði færzt upp eftir böggluðu og óhreinu skyrtu- brjóstinu. „Herrar mínir og frúr,“ hóf hann mál sitt með lágri rödd, en svo fataðist honum algerlega. f>að var ákaflega átakanleg sjón. Allir gestirnir urðu óþægi- lega snortnir, þegar þeir horfðu á þenna hruma öldung, sem stóð þarna, stamandi og tárfelldi. í>að var eins og gustur dauðans hefði allt í einu farið um salinn, blásið burt vínvímunni og tó- baksreyknum, kæft hláturinn og slökkt á kertunum. Gestirnir Urðu voteygðir og vissu ekki, hvað þeir áttu af sér að gera. Badgery lávarður var svo snar- ráður, að bjóða gamla mann- inum glas af víni. Tillotson hresstist við. Gestirnir heyrðu hann muldra nokkur sundurlaus orð. „Þessi mikli heiður . .. gagn- tekinn af allri þessari góðvild ... þetta stórkostlega samsæti ... ekki vanur við slíkt ... í Litlu Asíu ... eructavit cor me- um.“ Þegar hér var komið, þreif Badgery lávarður skyndilega í annað jakkalaf hans. Tillotson þagnaði, fekk sér annað glas af víni, og hóf síðan aftur mál sitt með endurnýjuðum krafti. „Líf listamannsins er erfitt. Starf hans er ólíkf störfum ann- ara manna, sem vinna má vél- rænt og ósjálfrátt, eins og í svefni. Það krefst þess, að andi hans sé stöðugt vakandi og gjöf- ull. Hann gefur stöðugt af blóma lífs síns og hann hlýtur iíka mikla gleði í staðinn, það er satt — og ef til vill mikla frægð — en önnur þessa heims gæði af mjög skornum skammti. Það eru nú liðin áttatíu ár síðan ég' helgaði listinni líf mitf; áttatíu ár, og jafnvel sérhvert þessara ára hefur fært mér nýja og sárs- aukafulla sönnun þess, að ég hafði á réttu að standa, þegar ég sagði: „Líf listamannsins er erfitt“.“ Gestunum leið enn ver við að heyra þessi óvæntu, skynsam- legu orð. Það varð ekki komizt hjá því að taka gamla manninn alvarlega, líta á hann sem hverja aðra manneskju. Til þessa höfðu þeir litið á hann eins og ein- hvern furðugrip, smurning í samkvæmisfötum, með grænan borða yfir brjóstið. Menn fóru að ásaka sjálfa sig fyrir að hafa ekki gefið örlítið meira. Fimm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.