Úrval - 01.10.1952, Page 9

Úrval - 01.10.1952, Page 9
Ótilhlýðileg freisting. Smásaga eftir Harald Beijer. HÚN sat í sólríku horni garðs- ins og drakk í sig ljós og yl. Hun hafði tekið með sér bók, sem hún ætlaði að lesa, en hún vissi að hún mundi ekki lesa hana. Bókin var með til að sýn- ast. Allt fólk, menntað fólk, les og talar um bækur. Maður verð- ur að hafa nýjustu bókina ná- lægt sér. Hún hafði raunar lesið talsvert af bókum, að minnsta kosti til hálfs. En í dag kærði hún sig ekki um að lesa. Hún var í sólfötum, og vinstra brjóst hennar gægðist upp undan kjólnum þar sem hún sat í garðstólnum. Hún hefði getað lagað kjólinn svo að það sæist ekki. En henni þótti vænt um fallegu brjóstin sín, og auk þess var engin manneskja nálægt. Hún horfði á brjóstið. Yfir á- vala útlínu þess sá hún nokkur blóm á blettinum og hátt gras- strá sem blakti í golunni. Henni fannst hún vera frjáls, líkami hennar var frjáls og það var sumar. En þessa stundina var húsið mannlaust. Ef Edvard, sem vann í garðinum, var ekki tal- inn með. Hún leit yfir í hornið þar sem hann átti að vera, en sá hann ekki. Það skipti raunar ekki máli, að minnsta kosti komu honum brjóst hennar ekki á neinn hátt við. Þau voru ekki fyrir grófar garðyrkju- mannshendur. En það voru ekki aðeins jarðneskar hendur hans, sem vöktu hjá henni ógeð, hann . hafði líka svarta sál. Hann var dæmdur maður. Hún hafði alltaf haft viðbjóð á honum og and- mælti þegar maðurinn hennar tók hann í þjónustu sína. Hann hafði sagt hann vildi gefa hon- um tækifæri. Auðvitað var fall- ega gert að líta þannig á málið. Og Edvard var bara venjulegur þjófur og því ástæðulaust að óttast hann. Ef maður aðeins gætti þess að loka öllum hirzl- um. En hún gat samt ekki bælt niður óbeit sína. Maðurinn var ljótur og það var að hennar áliti sá versti galli sem fundinn varð á nokkrum manni. Hann var grófger og ruddalegur og jafnframt hjálparvana. Það fór léttur skjálfti um hana í sól- skininu við tilhugsunina um hann. Edvard stóð nú beint fyrir aftan hana með skóflu á öxlinni sem. hann hafði sótt inn í verk- færaskúrinn. f bakaleiðinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.