Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 88

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 88
86 ÚRVAL Gerum nú ráð fyrir að slík- ur kennari hafi sinn eigin dag- skóla og vilji koma á sjálfs- stjórn. Hvernig er það hægt? Skólabekkurinn er mjög þröng- ur heimur: kennari, nemendur, námsefni og stofan með hús- gögnum sínum, og í rauninni úr tengslum við það sem máli skiptir í iífinu. Ef við gerum ráð fyrir að sambúð kennara og nemenda byggist á gagn- kvæmri vináttu ætti ekki að þurfa neitt valdboð þar. En vegna skólayfirvalda ríkisins getur bekkurinn ekki með at- kvæðagreiðslu gert lexíunámið algerlega frjálst eða jafnvel af- numið það. Ef hann gerði það, myndu foreldramir brátt rísa upp og láta kennarann vita, að þeir sendi börnin sín í skóla til þess að þau læri eitthvað en ekki til þess að þau lifi og leiki sér eins og þeim sýnist. Nei, það er ekki hægt að koma á sjálfsstjórn við svona ófrjálsar aðstæður. Ekki er heldur hægt að innleiða hana hjá unglingum sem vita ekki hvað sjálfsstjórn er. í skólanum mínum, þar sem börnin taka þátt í skólafundunum frá f jögra til fimm ára aldri, vaxa þau upp við sjálfsstjórn, svo að tíu ára barn getur staðið upp og flutt mál sitt feimnislaust. Þeir nemendur mínir sem koma í skólann firnm eða sex ára vita alltaf hvað þeir eiga að gera, en þau sem ekki koma fyrr en t. d. þrettán ára eða seinna eru algerlega ráðvillt gagnvart frelsinu. Þau spyrja mig hvað þau eigi að gera, og ég segi að það hafi ég ekki hugmynd um. Sárafáir geta talaö fyrir máli sínu á fundum, og yfirleitt er afstaða þeirra neikvæð. Þau eru á móti valdboði, á móti aga. í hverskonar mynd, á móti lexí- námi, á móti kennaranum. Sjálfsstjórn er aðeins ætlandi. lifandi börnum, ekki bömum sem agi hinna fullorðnu hefur vængstíft. Og þá vaknar spurn- ingin: Er hægt að finna lifandi börn í dauðu skólakerfi? Svar- ið er nei. Skólakerfi okkar,. sem við erum svo hreykin af, er hluti af heimi styrjalda og' glæpa, ógæfu í einkalífi og hat- urs gegn lífinu. Próf og háskóla- gráður bæta ekki heiminn. Mér virðist sem ríkisvaldið í öllum löndum reyni að svifta einstakl- inginn frjálsræði. I Englandi eru einkaskólarnir að hverfa vegna hinna háu skatta sem meina foreldrum að greiða þau skólagjöld sem nauðsynleg eru skólum sem ekki njóta ríkis- styrks. Brautryðjendastarf í uppeldismálum er óhugsandi á vegum ríkisvaldsins. Jú, kenn- arar fá leyfi til að gera tilraunir með nýjar kennsluaðferðir, en ekki með nýjar aðferðir í lifn- aðarháttum. Engum skóla mun nokkru sinni líðast að leyfa nemendum sínum að elska hvern annan einlæglega og fyrir allra augum, því að ekkert rík- isvald mundi þola slíkt. Ung-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.