Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 5

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 5
1 APPELSlNULUNDUM SPÁNAR 3 En fyrir getur líka komið, að milljóna peseta verðmæti eyði- leggist af völdum náttúruafla — t. d. ,,levantstormsins“, sem all- ir hér óttast. Hann geisaði hér fyrir nokkrum dögum, verri en nokkru sinni síðustu 22 árin. Stríður og langvinnur, braut rúður og reif tígulsteina af þök- um, og það sem verra var: eyði- lagði meira en 20% af appel- sínuuppskeru ársins. Eyðilagði er kannski of mikið sagt. Sjálf- fallinn ávöxtur er að vísu all- ur talinn annars flokks vara, en það má nota nokkuð af honum í ávaxtamauk og saft. f dag skín sólin, og safnar- arnir eru fljótir að fylla körf- ur sínar. Körfurnar bera þeir á höfðum sér á safnstaðina, þar sem fjallháir appelsínupýramíd- ar bíða þess að vera fluttir burt á asnakerrum eða vörubílum til pökkunarverksmiðjanna. Það er svæfandi angan inni á milli trjánna. Nokkrir safnaranna syngja hvellum rómi. Þeir hand- leika litlu garðklippurnar fim- lega og keppast við. Hvers- vegna ? Ekki eru launin svo ríku- leg. Sem svarar sex til sjö krón- um á dag. Aftur á móti er vinnu- tíminn ekki nema fjórir tímar á dag. Ef það getur talizt hugg- un. Kannski mundu þeir vilja vinna helmingi lengur, til að geta keypt sér spariföt, eða sjal handa konunni, eða þá rúm handa yngsta barninu. En appelsínurnar leyfa hon- um ekki að vinna nema þessa fjóra tíma. Því að það eru þær, sem ráða vinnutíman- um. Það verður að tína þær í sól- skini og ekki má rigna dagana á undan. Þegar rignir, opnast holurnar í hýðinu fyrir vatns- dropunum, og einnig fyrir dögg- inni. Þessvegna verður sólin að hafa skinið marga klukkutíma áður en byrja má að tína. Á vorin eru appelsínutrén þak- in hvítum blómum. Svo koma ávextirnir. I fyrstu grænir, en gulna smám saman eftir því sem þeir stækka. Svo kemur ein köld nótt, og að morgni er allur lund- urinn orðinn fagurgulur. Þá er kominn uppskerutími. En appel- sínurnar geta að meinalausu hangið vikum saman á trjánum eftir að þær eru fullþroskaðar. Fyrsta uppskeran — jólaapp- elsínurnar okkar — eru hinar svonefndu blancas. Ljósar appel- sínur. Þær eru tíndar frá því í nóvember og fram í janúar. I janúar og febrúar er tími blóð- appelsínanna. Negras, eins og Spánverjar kalla þær. Og frá febrúar til júní er uppskerutími hinna svonefndu bernas, eða blöndunar af blóðappelsínum og Ijósum appelsínum. Appelsín- urnar, sem við fáum hér heima á jólum og fram á sumar, eru þannig spænskar, — en á öðr- um tímum eru þær frá Afríku eða Ameríku. Ein tegund af appelsínum eru hinar svonefndu naflaappelsín- ur. Þær eru úrkynjaður ávöxt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.