Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 86

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 86
84 tJR VAL selja vélina, en að sjálfsögðu áskiljum við okkur rétt til að ráða áhöfn hennar,“ sagði framkvæmdastjórinn. „Þér hljótið að skilja, að við getum ekki látið hvern sem er fljúga flugvél okkar yfir haf- ið,“ heldur hann áfram. Ég er bæði hryggur og reið- ur. ,,Ég er smeykur við að hér sé einhver misskilningur á ferðinni," segi ég, „við getum ekki fallizt á þetta fyrirkomu- lag. Við viljum auðvitað hafa nána samvinnu við ykkur um reynsluflug vélarinnar og ýms- an annan undirbúning undir flugið. En ef við kaupum flug- vél, þá ætlum við að ráða henni, og við veljum áhöfnina sjálfir.“ „Columbiafélagið getur ekki hætt á slíkt,“ segir fram- kvæmdastjórinn. „Við veljum áhöfn sem við treystum. Fé- lagsskapur yðar í St. Louis fær allan heiðurinn af fluginu.“ „Eftir því sem mér skilst, eigum við að borga 15 þúsund dollara fyrir að fá nafnið St. Louis málað á flugvélarbúk- inn,“ segi ég. „Ef þér hefðuð skýrt frá þessum skilmálum fyrr, hefði ég getað sparað mér þetta langa ferðalag." Eitt félagið af öðru gerir mig afturreka. Nú er Ryanfé- lagið eitt eftir. Jafnvel þótt Ryanfélagið geti smíðað flug- vél á tveim mánuðum, getur það orðið of seint. Stuðnings- menn mínir láta þó engan bil- bug á sér finna og vilja að ég fari til Kaliforníu til þess að athuga möguleika á flugvéla- kaupum. Ryanverksmiðjan er til húsa í gamalli og hrörlegri bygg- ingu í hafnarhverfi San Diego- borgar. I lítilli og subbulegri skrifstofunni hitti ég yfirverk- fræðinginn, Donald Hall, og forstjóra félagsins, B. F. Ma- honey. Þeir eru báðir ungir — ekki þrítugir. Áður en við hefjum viðræður um flugvélar- kaupin, sýna þeir mér verk- smiðjuna. Þeir eru stoltir af henni og ég verð líka hrifinn af vinnubrögðunum. I teikniherberginu sýnir Hall mér uppdrætti af þeim breyt- ingum, sem gera verði á flug- vélinni, til þess að ég geti not- að hana til flugsins yfir hafið. Hann hefur augsýnilega lagt mikla vinnu í þetta. En honum bregður meira en lítið þegar ég skýri honum frá því, að ég vilji hafa aðeins eitt flug- mannssæti í vélinni: „Þér ætlið þó ekki að fljúga einn?“ Ég segi honum, að ég álíti sigurvænlegra að einn flug- maður fljúgi flugvélinni heldur en tveir, og að ég kjósi frem- ur að hafa meiri benzínbirgðir en annan flugmann. Hall féllst strax á þessa skoð- un mína. Hann spyr mig hve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.