Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 31

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 31
STAÐREYNDIRNAR FYRST! 29 Kvekarar (á ensku Quakers) er kristilegur félagsskapur, sem stofnaður var á miðri 17. öld. Stofnandi hans var fátækur vef- arasonur, George Fox. Árið 1646 „opinberaði Drottinn" honum, að allar ytri siðareglur væru einskis nýtar, og að hið eina sem máli skipti væri, að „hið innra ljós“ andans gæti tendrazt í sálinni. Hann afneitað öllum kirkjusiðum, neitaði að sverja eið, gjalda tíund og taka þátt í styrjöldum. En mesta athygli vakti hann þó með hinum brennandi boðskap sínum um „Jesú í oss“, „hið innra ljós“, en án þess sé allt dautt. Margir gerðust fylgjendur hans. I fyrstu var ekki um skipulagðan félags- skap að ræða, en þegar kom til flokkadrátta, skipulagði Fox „Vinasambandið", sem seinna hlaut hið alþýðlega nafn kvekarar, eftir að Fox hafði eitt sinn boðið dómara að „skjálfa" fyrri lögum guðs (quake þýðir að skjálfa). Kvekarar standa utan við öll kirkjufélög. Þeir afneita skírn og altarisgöngu. 1 fyrstu urðu þeir að þola miklar ofsóknir, en smám saman hlutu þeir viðurkenningu og voru leystir frá eiðspjalli og herþjónustu. Fox barst öflugur liðsmaður, þegar William Penn, auðugur maður og áhrifaríkur, gekk x „Vinasambandið". Penn var fangelsaður fyrir árásir sínar á ensku kirkjuna. Hann hlaut mik- inn arf eftir föður sinn látinn, meðal annars víðáttumiklar lend- ur í Norður-Ameríku, og þar stofnaði hann nýlenduna Pennsyl- vania með höfuðborginni Phila- delphia (bróðurkærleikur). 1 ný- lendunni ríkti algert trúfrelsi og margir ofsóttir kvekarar leituðu þar hælis. Félagsskapur kvekara hefur þó aldrei náð verulegri út- breiðslu, en hann hefur haft mikil áhrif, einkum fyrir félags- og líkn- arstörf ýmissa kvekara. Þeir hafa jafnan barizt fyrir afnámi þræla- halds, bættri aðbúð i fangelsum, afnámi styrjalda og fleiri mann- úðarmálum. mína var, að enginn gerði sér far um að trana sjálfum sér fram. Aðferðir kvekara til að kom- ast að einróma niðurstöðu á fundum sínum má draga saman í sex meginreglur: 1. Fundarmönnum er kennt að vænta þess, að rétt niður- staða fáist af umræðunum, nið- urstaða, sem ef til vill engum hafði dottið í hug áður en á fundinn kom. 2. Þeir læra að hlusta með athygli, sannfærðir um að sér- hver ræðumaður hafi eitthvað mikilvægt til málanna að leggja, en það hvetur ræðumenn til að leggja sig alla fram. 3. Enginn kemur til fundar með tilbúna álitsgerð til sam- þykktar. Ákvarðanir eru alltaf teknar á fyllilega lýðræðislegan hátt. 4. Allir fundarmenn taka þátt í umræðum og kemur því þekking allra á málinu að not- um. Oft er niðurstaðan vitur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.