Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 19

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 19
Mannfræðilegnr samanbnrður á Icvikmynda- íramlei ðendum í Hollywood og villi- miiimum á Suðurliafseyjum. Meðal rillimanna í Holiywood. Grein úr „Magasinet", eftir Törk Haxthausen. YITNISBURÐUR augans er óhrekjanlegur. Jafnvel hin eindregnasta skírskotun til skynseminnar getur ekki með <öllu sannfært sjónarvottinn um, að honum missýnist, djúpt í vit- undinni lifir myndin, sem augað sá, óafmáanleg. Já, en ég sá það sjálf, segir meðvitundin, það er sama hvað þið segið, ég sá það. Þetta er ástæðan til þess að kvikmyndin er jafn viðsjárverð- ur gripur og raun ber vitni. Það sem kvikmyndin segir, smýgur rakleitt gegnum allar fyrirfram myndaðar skoðanir áhorfand- ans, og er tekið sem afdráttar- laus sannleikur á meðan á sýn- Ingunni stendur. Á eftir er hægt að rökræða kvikmyndina, en aldrei á meðan verið er að sýna hana, og á eftir er það of seint. Að jafnaði hvarflar ekki að manni, að nokkuð sé að rök- ræða; varla meira en ein af hundrað myndum hefur það sem við köllum ,,boðskap“ að flytja, hinar eru allar skemmtimyndir, sem ekki reka áróður fyrir neinu. Að minnsta kosti ekki svo að liggi í augum uppi. En er ekki kvikmynd, sem t. d. fjallar um mann, sem gengur í gegnum hverskonar þrekraunir og býð- ur öllum hættum birginn til þess að framkvæma eitthvað, sem færir honum auð, völd og fagra konu, gjörólík mynd, sem lætur aðalhetjuna þola nákvæmlega sömu raunir, en í því augnamiði að koma til leiðar einhverju til gagns fyrir samfélagið? Og er það ekki siðferðilegt mat, sem leikstjóri og höfundur kveða upp þegar þeir ákveða hvort hetjan á að sigrast á erfiðleik- unum í krafti skynsemi sinnar og hæfileika, eða hvort hnefa- rétturinn á að ráða úrslitum? Það eitt, að höfundurinn sleppir því, sem honum geðjast ekki að eða telur ekki máli skipta, er í rauninni að taka afstöðu. Ame- rískar siðgæðishugmyndir eru, sem kunnugt er, fráburgðnar ev- rópskum siðgæðishugmyndum; samt er hávaðinn af þeim kvik- myndum, sem sýndar eru hér austanhafs, amerískur, og eng- inn tekur eftir siðalærdómi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.