Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 6

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL ur, sem fengizt hefur eftir alda- langar rannsóknir og víxlfrjóvg- anir ólíkra tegunda. Þær eru kjarnalausar, en trjánum er fjölgað með græðlingum eða á- græðslu á gamla stofna. Á sama hátt og gert er á eplatrjám hér norður frá. Ein tegund er beisk og alltaf með kjarna — nánast villt. Þær eru ekki ætar hráar, en Englend- ingar flytja þær inn og nota í ávaxtamauk. Við ökum fram hjá röð asna- kerra, hlöðnum appelsínum, og gljáandi, tvípalla vörubílum, með sama gullinlita farminn á leið tii bæjarins. Fyrir utan pökkunar- verksmiðjuna er gatan full af ökutækjum. Appelsínurnar eru bornar inn í stórum körfum. TJ't um aðrar dyr eru bornir kassar og settir á vörubíla, sem eiga að aka þeim á skip í Valencia. 1 pökkunarverksmiðjunni er margt handarvikið áður en app- elsínurnar eru látnar í kassa. Fyrst eru þær sótthreinsaðar í heitu baði og síðan skolaðar í vatni. Svo eru þær þurrkaðar og gljáfægðar með fíngerðum flókaklútum. Allt fer þetta fram í vélum hér. Appelsínurnar eru fluttar á færiböndum, sem byrja við sótthreinsunina og enda í sal þar sem 20—30 senjórar og sen- jórítur sitja beggja megin við böndin. Þau stimpla appelsínurn- ar, leggja þær í rennu, sem er þrengri að ofan en neðan. Fyrst detta minnstu appelsínurnar nið- ur í f als, lengra fram stærri app- elsínur og síðan koll af kolli, unz aðeins stærstu appelsínura- ar eru eftir við endann á renn- unni. Síðan eru þær vafðar í þunnan, marglitan silkipappír. Karlmenn reka saman kassana — það er að mestu gert í vélum — og stúlkur tína í þá appelsín- urnar. Svo er lokið neglt á, vöru- miðinn límdur á, og bíllinn, sem bíður við dyrnar, tekur við kass- anum. En það er önnur deild í pökk- unarverksmiðjunni, þar sem allt er enn unnið í höndunum, alveg eins og fyrir hundrað árum. Þeg- ar appelsínurnar hafa verið sótt- hreinsaðar og þurrkaðar, koma þær inn í stóran sal og er allt gólf hans þakið þykkri, vatter- aðri segldúksábreiðu. Þar sitja um 30 konur á hækjum sínum. Flestar nokkuð við aldur, með gráan hárhnút í hnakkanum og sjal yfir herðunum. Sumar gljá- fægja appelsínurnar með klút, aðrar flokka þær eftir stærð, af leilmi og öryggi, sem ber vott um margra ára æfingu og þjálf- un. Á háum palli í hálfrökkri úti í horni situr tólf ára telpa hálf- sofandi með ungbarn í fanginu. Hversvegna? Jú, segir Don En- rique, eins og þér vitið er hollast fyrir börnin að alast upp við móðurbrjóst, og þessvegna mega þær mæður sem vilja taka með sér börnin á vinnustaðinn. Þessi telpa vinnur hjá okkur við ung- baraagæzlu. Og móðirin fær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.