Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 49
1 tilefni af því, að Indverjar hafa borið fram á þingi SI> tillögu um breytingu á almanakinu, eru hér rifjaðir upp nokkrir þættir úr sögu þess. Réttir dagar á röngum stað. Grein úr „Hörde Ni“, eftir dr. Per Collinder. Hversvegna eru 365 dagar í árinu? Hvaðan kemur lilaupársdag- urinn og hvernig stendur á pví, að mánuðirnir eru ekki jafn- langir? Þessum spurningum og öðrum um almanak vort svarar Per Collinder með svipmyndum lúr sögu tímatalsins. Akvöldin, þegar sól var geng- in til viðar, leitaði frum- maðurinn til hellisins og elds- ins. Fyrir utan var nótt og glórulaust myrkur, með hengi- flug, óvini og launsátur, sem enginn gat séð. Stundum kom það fyrir, að nóttina birti af skini frá kringlu, sem var dauf- ari en sólin, kom upp í austri og skein yfir tré næturinnar og stígana í skóginum. Okkar eigin fornaldarsögur sýna ef til vill spor þeirra tíma í nokkrum vísuorðum, sem sungin voru kvöld eitt fyr- ir 954 árum í Grænlandi, á bæ Þorkels í Herjólfsnesi. Ár vas alda þars Ýmir byggði, vasa sandur né sær, né svalar unnir; sól það né vissi, hvar hún sali átti; stjörnur það né vissu hvar þær staði áttu; máni það né vissi, hvað hann megins átti. Það var máninn, sem varð fyrsti tímamælirinn. Þegar maðurinn hafði loks lært að safna birgðum og hugsa um hve lengi þær myndu endast, þá hefur hann farið að telja daga og nætur á fingrum sér. Og þegar talið hafði verið á báð- um höndum þrisvar sinnum þá kom máninn aftur jafnskær og áður og nóttin varð björt frá sólarlagi til morguns. Elztu tungumál bera ef til vill merki þeirra tíma. Að reikna er á herbresku manáh, sem kemur fram í orðinu alm- anak. Og menn halda að þau orð, sem og orðin meta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.