Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 8

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 8
ÁFENGI í LÍKAMANUM. Grein úr „Scientific American“, eftir Leon A. Greenberg. Vegna þess að áfengir drykkir hafa verið drjúgur þáttur í mann- legu lífi frá alda öðli hafa álirif þeirra orðið upphaf mikilla þjóð- sagna, sem nútíma lífeðlisfrœði hefur sýnt að eru bábiljur. PVKKERT háttalag manna hefur verið sveipað jafn- miklu skröki og blekkingum og víndrykkjan. Frá því áður en sögur hófust hefur maðurinn haft um hönd áfenga drykki og í Bandaríkjunum neyta nú um 65% allra fullorðinna áfengis — flestir aðeins við og við eða í hófi og án þess að þeim verði sýnilega meint af. En ofdrykkja hefur alltaf verið vandamál, en mismunandi mikið eftir þjóð- flokkum og þjóðfélögum. Marg- ur misskilningur um áhrif áfengis hefur, því miður, or- sakazt af sálfræði óttans, sem notuð hefur verið til þess að hræða menn frá drykkju. Þess- ari grein er ætlað að gefa yfir- lit um það, hvað af því verð- ur í líkamanum. Ethyl-alkóhól (vínandi), sem er í áfengum drykkjum, er eitt af mörgum alkóhólum. Það sem einkum greinir það frá alkóhól- um, sem eru ekki notuð til drykkjar, er það, að líkaminn breytir því mjög ört með ild- ingu. Maður, sem drekkur y2 lítra á dag af whisky í dag er alveg laus við áfengið úr lík- amanum á morgun. En það myndi taka hann um viku að losna við sama magn af methyl-alkóhóli (tréspírítus). Auk þess ildir líkaminn methyl- alkóhól í eitur, sem orkar á taugarnar, veldur oft blindu með því að ráðast á sjóntaug- arnar. Hreint ethyl-alkóhól er tær, litlaus vökvi, lyktarlítill en með brennandi bragði. Enginn drekkur hreint alkóhól, það er drukkið í vínum, öli eða sterk- um drykkjum. Vín er jafn- gamalt forsögumanninum. Frumstæðar þjóðir vissu, að ávaxtasafi, sem loft kemst að á heitum stað, varð að fjörgv- andi drykk. Ölgerð er líka ævagömul, en eiming áfengis er tiltölulega ný. Gerjun ávaxta- safa orsakast af örsmáum sveppum, sem komast í safann með ryki úr loftinu. Ef nóg er af sykri í safanum getur gerj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.