Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 68

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL Það var ekki fyrr en 1833, að þingið samþykkti lög, sem gáfu öllum þrælum í brezka heimsveldinu frelsi. Wilberforce lá banaleguna þegar honum voru flutt þau tíðindi, að lögin myndu nú verða samþykkt. En hann skildi hvert orð sem hon- um var sagt og hann spennti greipar og þakkaði guði. Við útför hans í Westminster Abbey voru allar aðliggjandi götur þéttskipaðar fólki. Að minnsta kosti þriðji hver maður í þeirri miklu líkfylgd var svart- ur á hörund. o-o-o I>að er hljótt um hann og störf lians, en þó ráða þau oft úrslitum um líf og dauða. Læknirinn hak við tjöldin. Grein úr „Today’s Health“, eftir J. D. Ratcliff. T SKÁLDSÖGUM og kvik- myndum um lækna nær eftirvæntingin venjulega há- marki í skurðstofunni, þegar hinn mikli skurðlæknir vinnur mesta afrek lífs síns. í veruleik- anum eru úrslitin oft ráðin á allt öðrum stað — í rannsókn- arstofu sjúkdómafræðingsins, þar sem lítt þekktur læknir sit- ur og stýrir hönd skurðlæknis- ins. Enginn skurðlæknir getur skorið úr um, hvort æxli er góð- kynjað eða illkynjað af því einu að líta á það. Til þess að fá úr því skorið, verður sjúkdóma- fræðingurinn að skoða hinar sjúku frumur í smásjá. Það er sjúkdómafræðingur- inn, sem rekur óttann á flótta, þegar eJcki er um krabbamein að ræða, og það er hann, sem segir fyrir um aðgerðina, þegar um krabbamein er að ræða. Þegar um er að ræða næman sjúkdóm, er það einnig hann, sem greinir sýklategundina og ákveður lyfið, sem læknað get- ur sjúklinginn. Sjúkdómafræðingurinn rann- sakar alla þá vefi og líffæri, sem skurðlæknirinn sker burtu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.