Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 54

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 54
52 tJRVAL 92. Það verða 181 dagar í fyrra misserinu og 184 í því seinna. Þetta er langt syndaregist- ur. Og það skortir ekki tilraun- ir til þess að fá betri kalend- er. Franska stjómarbyltingin gerði eina tilraun með tólf 30 daga mánuðum og 5 aukadög- um. Sunnudagar voru afnumd- ir og vikan varð 10 dagar, sól- arhringurinn 10 klukkustundir með 100 mínútum, skiptum í 100 sekúndur. En eftir nokkur ár urðu Frakkar leiðir á þessu og tóku upp gamla lagið. Seinna reyndi franski heim- spekingurinn Auguste Comte að fá árinu skipt í 13 mánuði, fjögra vikna eða 28 daga. En hann fékk fáa áhangendur, því að ekki var hægt að telja í misserum og ársfjórðungum. Heimskalenderinn. Og svo kemur hinn nýi svo- nefndi heimskalender. Hann á að hafa 4 ársfjórðunga, hvern með 91 dag og fyrsti mánuð- ur hvers ársf jórðungs á að hafa 31 dag en hinir 30 daga. Sein- asti dagur ársins á hvorki að vera mánudagur né neinn ann- ar vikudagur, hann á að kall- ast heimsdagur og liggja milli laugardagsins 30. desember og 1. janúar, sem verður alltaf sunnudagur. Frá sunnudegin- um 24. des. til sunnudagsins 1. jan. verður þá 8 daga vika í staðinn fyrir venjulega 7 daga viku. Eins verður um hlaupárs- daginn, sem skjóta á inn 4. hvert ár, eftir seinasta degi júnímánaðar. Þarna kemur strik í reikn- inginn. I desember verður 31 dagur, og á heimsdeginum fæð- ast menn líka og deyja, giftast og flytja búferlum, en verzla þó ekki, þar sem þetta er helgi- dagur. Sama er að segja um hlaupársdaginn í júní. Hag- skýrslurnar verða að telja þessa lausu daga með, þær geta ekki látið svo sem þeir séu ekki til. Heimskalenderinn vildi í fyrstu gera páska og hvíta- sunnu að föstum helgidögum eins og jólin. En kaþólska kirkjan féllst ekki á það, að því er virðist af góðum og gild- um sögulegum og þjóðfélags- legum ástæðum, og heimskal- enderinn hefur að sinni fallið frá því. Og þá verður lítill gróði af breyttum kalender. Tala frídaga í hverjum mánuði er nú frá 4 til 9 (í marz sum árin), eftir nýju tillögimum ættu þeir að vera 4 til 8. Vinnu- dagar eru nú 22—27 í hverj- um mánuði, en yrðu 22—26 eftir nýju tillögunum. En svo ættum við í ofanálag að fá eina eða tvær 8 daga vikur á ári og dagurinn eftir morgun- daginn gæti þá orðið sunnudag- ur í staðinn fyrir mánudag, þar sem heimsdagur eða hlaup- ársdagur kæmi á milli. Og ný almanök þyrftum við líka að fá okkur árlega. Að reyna að leysa óleysan- lega hnúta er merki um unga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.