Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 105

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 105
SPIRIT OF ST. LOUIS 103 hristi mig allan, beygi hand- leggi og fætur, þrýsti á brjóst- og kviðvöðva, stappa í gólfið, hossa mér í sætinu, kasta mér áfram svo að öryggisbeltið stríkkar. Það er enn allt á floti í kollinum á mér — ég er að missa meðvitund! Nei — ég ætla ekki að steyp- ast fram af hengifluginu. Eg er of nærri sjónum til þess að ég megi slaka til andartak. Með- vitundin skýrist. Eg ýti stöng- inni áfram og til vinstri — til þess að lyfta vængnum. Eg held höfðinu í loftstraumn- um og anda djúpt. Hið alvarlega ástand hefur skerpt meðvitund mína. Ég hef nú loks hrist af mér fjötra svefnsins. Návist dauðans hefur kallað fram síðustu krafta rnína. # Ég var sex ára þegar faðir minn var kosinn öldungardeild- arþingmaður og við fluttum til Washington. Skrifstofa hans þar var í stórri marmarabygg- ingu og fór ég oft á hjólaskaut- um kringum hana. Öldunga- deildarþingmenn voru í miklu áliti, fólk talaði um hvemig þeir myndu greiða atkvæði og bar mikla virðingu fyrir þeim. Eg var mörgum stundum með föð- ur mínum í þinginu. Fólk sagði, að það væri mikið lán fyrir dreng að alast upp í slíku and- rúmslofti, innan um mikla menn og háleitar hugsjónir. En mér fannst andrúmsloftið þar vera heitt og þungt og ræðurnar ó- endanlega langar. Sælustu stundir mínar í Washington voru að leik úti við, með glerkúlur og skoppara- kringlur og á hjólaskautum. En oftast f annst mér þröngt um mig í borginni, eins og í fangelsi. A löngum vetrardögum taldi ég vikurnar til vorsins þegar við færum aftur á búgarðinn okkar í Minnesota. Flestir karlmenn í báðum ætt- um mínum hafa verið embætt- ismenn. Margir hafa verið lækn- ar og faðir minn var lögfræðing- ur. Af því að foreldrar mínir voru báðir háskólagengnir var ég sendur í Wisconsin-háskól- ann. En ég var aldrei góður námsmaður. Ég hef verið í ellefu skólum og alls staðar leiddist mér skólavistin. Einkunnir mín- ar voru lélegar. Þó var ein undantekning. IJr flugskóla hersins í Texas braut- skráðist ég sem efsti maður í mínum bekk. Þar fann ég loks sjálfan mig og stundaði námið af kappi. Mér fannst gildi há- skólaprófsskírteinis ekki í neinu samræmi við erfiðið og tímann sem fórna varð náminu. En hinn gullni vængur flughersins var lykillinn að víðernum loftsins. * Ég lít á klukkuna — 7:50 New York tími — nú er réttur sólarhringur síðan ég hóf mig til flugs. Meginhluti hafsins er að baki. I geymunum er nóg eldsneyti og engin merki um bil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.