Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 76

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 76
74 trRVAL vetfangi varð hún sterkasta að- dráttarafl kvikmyndahúsanna. Eins og flestar amerískar konur munu með nokkurri beiskju hafa gert sér grein fyrir, eru kostir Marilynar ekki aðrir en þeir, sem margar 27 ára gamlar stúlkur geta hrósað sér af, þó að þeim sé kannski betur fyrir komið hjá henni en hjá flestum öðrum. Hún hefur eggj- andi, þroskalegan líkama, og þegar hún klæðist einhverju, notar hún mjög flegnar blússur og alltof þröng pils. Hún er með hálflokuð augu og hálfopinn munn og ljóst, flagsandi hár. Það er auðvelt að skýra í hverju þokki hennar er fólginn, en öllu erfiðara að skýra hin geysilegu áhrif hans. Vikublaðið Time kallar þokka hennar „svamp- kenndan." Allt sem Marilyn segir og ger- ir styrkir þessi áhrif. Þegar blaðamaður nokkur skrifaði, að hún kærði sig ekki um sólböð, af því að þau gerðu henni erfitt fyrir um val á samkvæmiskjól- um, strikaði Marilyn það út og skrifaði í staðinn: „Ég kæri mig ekki um að verða sólbrún, af því að ég vil hafa þá tilfinningu að ég sé öll ljós (blond)“. Þessi athugasemd merkir auðvitað ekki nokkurn skapaðan hlut, en hún á að sýna ,,dirfsku“. Ilvernig hefur Marilyn Mon- roe tekist það sem ótal margar aðrar stúlkur hafa reynt árang- urslaust? Svarið er að nokkru leyti að finna hjá Marilyn sjálfri og að nokkru leyti í því sam- félagi sem dýrkar hana. Spurn- ingin er í rauninni ekki sú, hvernig Marilyn Monroe hafi öðlast þá hylli sem hún nýtur, heldur hvernig sé háttað sálar- ástandi amerísku þjóðarinnar. Marilyn er annað og meira en „kynóravaki Ameríku, nr. 1“ hún er lokastig þróunar sem á rætur í Viktoríutímabilinu og á sér greinar í skemmtana- og auglýsingatækni nútímans. I hreintrúnaði Viktoríutíma- bilsins ríktu þrjár meginlífsregl- ur: 1. Kynlíf innan hjónabands mátti aðeins iðka í þágu tímg- unarinnar, og mátti hvorugur aðilinn hafa nautn eða gleði af því. 2. Kynlíf utan hjónabands var synd. 3. Konan, sem var freistarinn Eva holdtekinn, átti að hjúpa sem mest fegurð sína. Þessar tilraunir til að bæla niður kynlífið tókust aðeins á einum vettvangi — vettvangi heimilislífsins. Samfélagið tók það sem gott og gilt, að kynlíf hjóna væri og ætti að vera leið- inlegt. Utan hjónabandsins var barizt gegn hreintrúarstefnunni á laun, með því að leita undan- bragða og uppbóta. Slíkar upp- bætur voru fólgnar í einskonar táknmyndum. Ef karlmaður sá bregða fyrir konuökla, þá varð hann honum tákn girnilegri hluta konulíkamans, sem voru hjúpaðir. Að sjá öklann varð fullnæging í sjálfu sér. Eftir fyrri heimsstyrjöldina mundi þessi tilhneiging senni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.