Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 88

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL ur maður til ákveðins staðar í stórum sveig, 3600 mílna vega- lengd, yfir land og haf? Ég hef aldrei flogið langflug fyrr, ég hef alltaf flogið eftir landabréf- um, sem ég hef borið saman við staðhætti á jörðu niðri. Ég get ekki haldið sextant kyrrum og stýrt flugvélinni um leið, og radíótæki væri allt of þungt. Ég verð að reiða mig á nákvæman leiðarreikning — og hann verður að vera hárná- kvæmur, því að líf mitt liggur við. Ef flugið á að heppnast, þá er það fyrst og fremst komið undir benzínbirgðunum. Við Hall ákveðum því að stækka benzín- geyminn, svo að hann taki 1900 lítra, — við fórnum radíótækinu og sextantinum í staðinn. Nú sakar ekki, þó að mig beri nokk- ur hundruð mílur af leið. Ég get komizt til Parísar þrátt fyrir það. Það eru f jögur alvarleg atriði í sambandi við flugið: flugtakið með ofhlaðna flugvélina; þeg- ar ég tek stefnuna undan Ný- fundnalandi; landtakan í Ev- rópu, og lendingin í París. Ég get ekki notað dagsbirtuna nema í tveim tilfellunum. Þýðingar- mest er flugtakið — ég verð að leggja af stað í björtu. Ég ætla að leggja af stað frá New York í dögun, þá verð ég kominn til Nýfundnalands fyrir myrkur. Ég verð að finna Paris og lenda á Le Bourget-flugvell- inum í myrkri. Flugvélin hefur verið smíðuð með methraða. En ég má engan tíma missa. Fimm önnur París- arflug hafa verið boðuð í New York. Og til undirbúnings flug- inu hafa þeir Clarence Chamber- lin og Bert Acosta sett nýtt heimsmet í þolflugi í Bellanca- vélinni. Mér þýðir ekki að loka augunum fyrir staðreyndum. Ef flug mitt á að takast, verður næstum öllum öðrum að mistak- ast. Allir eru á undan mér. Eins dags töf getur ráðið úrslitum. En starfsmenn Ryanverksmiðj- unnar vita þetta, — þeir lesa líka blöðin. Stundum logar ljós í verksmiðjunni alla nóttina. # Nákvæmlega 60 dögum eftir að smíðin hófst, er Spirit of St. Louis tilbúin í fyrsta reynslu- flugið. En hvað þetta er falleg flugvél, með 223ja hestafla hreyfilinn, sem er eins og gim- steinn í lögun, og rennilegan, silfurgráan skrokkinn! Reynslu- flugið staðfestir alla útreikninga okkar og áætlanir. Ég hef aldrei vitað flugvél ná svo miklum hraða á jafnskömm- um tíma. Hún hefur ekki runnið eftir flugbrautinni nema 100 metra, þegar hún er komin á loft. Hún hækkar sig líka mjög ört. Mesti flughraði hennar er 128 mílur á klukkustund. en hún á mikla orku eftir ónotaða fyrir það. Með venjulegri hleðslu geng- ur flugtakið eins og í sögu. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.