Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 73
AÐ FRJÓSA OG ÞIÐNA 71. hitinn stígur upp fyrir frost- mark, og það sem eftir er af vatninu heldur áfram að vera vökvi. Ýmis efni er örðugt að krist- alla. Þau eru áfram vökvi en storkna ekki, halda áfram að vera uppleyst í vatninu eða þeim vökva öðrum, sem þau voru uppleyst upp í, þangað til kristalli af efninu sjálfu er bætt í. En sé einu sinni búið að kristalla efni í rannsóknastofu er að jafnaði miklu auðveldara að gera það í annað sinn, vegna þess að eitthvað af efninu er þá þegar til sem ryk inni í stof- unni. Þýzki efnafræðingurinn heimskunni, Bayer, hafði svo óvenjulegt lag á að kristalla efnasambönd, að stúdentarnir nemendur hans sögðu, að hann gengi með kristalla úr öllum efnum í skegginum og þyrfti ekki annað en hrista það yfir flöskunni til þess að galdurinn gerðist! Sé bráðið gler kælt nógu hægt, kristallast það og er þá gagnslaust saf n brothættra krist- alla. Séu málmar kældir nógu hægt, myndast einnig í þeim stórir kristallar, og er málm- urinn þá miklu mýkri en ella. Stundum myndast kristallar í málmum ef á þá reynir, og því eru keðjur, sem mikið reynir á, stundum styrktar með því að hita þær upp þar til kristallarnir eyðileggjast. Flest efni eru þannig, að hafi þau nægan tíma, þá eiga þau sér frost- eða bræðslumark, sem þau frjósa við eða bráðna við, eins og vatnið. En þetta mark er háð því, hve hreint efnið er. Sé agnarögn af ein- hverju efni leyst upp í vatni, þá lækkar frostmark vatnsins. Einu gildir, hvort efni þetta er fast, til dæmis salt eða sykur, fljótandi, svo sem vínandi eða glycerín, eða jafnvel loftkennt. 2% af salti nægja til að lækka frostmarkið um 1° C. Vatn er eitt hinna fáu efna, er þenjast út, þegar þau frjósa. Þetta er orsök þess, að pipur springa í frosti, og því verður að gæta þess vandlega, að kæli- vökvinn á bílhreyfli frjósi ekki. Þessvegna er hæfilegu efni bætt í vatnið. Þetta efnið má ekki spilla málminum, sem í pípun- urn er. Það verður að vera gert af smáum mólekúlum, því að lækkun frostmarksins stendur í réttu hlutfalli við fjölda þeirra mólekúla, sem bætt er í. Ekki má það gufa upp og ekki má það heldur valda myglu. Bezta efnið, sem fundizt hefur til þessa, er etylen-glykol. En þótt það sé sætt á bragðið, er það fremur eitrað og liefur orð- ið ýmsum að bana, svo að menn skyldu aldrei drekka kæli- vökva! Einhver bezta prófun þess, hve hreint efni er, er að finna það, sem nefna mætti „blöndu- frostmark". Ef efnafræðingur heldur sig hafa búið til acetyl- salicyl-sýru, en vill sannreyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.