Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 90

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 90
38 TJRVAL hæð, sem hún var í, þegar hreyf- illinn fór að ganga óreglulega. Ég verð aftur vongóður. Hreyfillinn gengur eðlilega. Ef til vill hefur hæðin og kuldinn verið orsökin. Ég ætla að láta setja hitara á blöndunginn í New York. Það, sem kom fyrir mig í nótt, getur orðið til þess að bjarga lífi mínu í Atlantshafs- fluginu, þar sem loftið er ennþá kaldara. Ég lendi á flugvellinum í St. Louis 14 klukkustundum og 20 mínútum eftir að ég lagði af stað. Enginn maður hefur til þessa verið svo fljótur í ferðum frá Kyrrahafsströndinni. Daginn eftir, þegar ég lendi á Curtissflugvellinum í New York, bíður mín þar hópur af fólki, tvö til þrjú hundruð manns. Jafnskjótt og flugvélin staðnæmist, er ég umkringdur af blaðamönnum og ljósmynd- urum. Áður en ég kom til St. Louis í gær, höfðu New York- búar veitt flugundirbúningi mín- um litla athygli. Ég var óþekkt- ur flugmaður og flugvél mín var smíðuð af litlu og lítt þekktu fyrirtæki. En nú hefur Spirit of St. Louis staðizt erfiðara reynsluflug en nokkur önnur flugvél, og það hefur vakið gif- urlega athygli. Næsta morgun, hinn 13. maí, þegar ég fæ dagblöðin í hend- ur, stari ég forviða á forsíðurn- ar. Nafn mitt er allstaðar prent- að með geysistórum stöfum. Ráðamenn á Curtisvellinum vilja allt fyrir mig gera. Það hefur fundizt brestur í einu stykki hreyfilsins og það er ver- ið að gera við það. Þeir ætla ekki að setja neitt upp fyrir viðgerð- ina. Bellanca og Chamberlin heimsækja mig og óska mér allra heilla. Byrd kemur til min út í flugskýlið og býður mér af- not af Rooseveltflugvellinum, þegar ég leggi af stað. Hann hlýtur að hafa jafnmikinn á- huga og ég á því að lenda fyrst- ur á Le Bourget; samt leyfir hann mér að nota flugbraut sína og býður mér líka að kynna mér þær veðurfréttir, sem hann fær. Eftir hádegisverð fer ég út á Rooseveltflugvöllinn til þess að athuga hann nákvæmlega. Hann er full mjúkur, og mætti líka vera breiðari, en það er ekki völ á öðrum betri. Þetta hafa verið furðulegustu dagar ævi minnar, en ekki get ég kallað þá skemmtilega. Blaða- menn fylla ganginn á hótelinu mínu og ég get ekki gengið fót- mál, án þess að þeir séu á hæl- unum á mér. Blöðin eru farin að kalla mig „Fljúgandi fíflið.“ Hrakspár blaðanna og síma- hringingar blaðamannanna gerðu móður mína svo órólega, að henni fanst hún verða að hitta mig áður en ég legði af stað. Hún kom hingað alla leið frá Detroit, þar sem hún stund- ar kennslu, til þess að geta ver- ið hjá mér eina dagstund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.