Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 71
LÆKNIRINN BAK VIÐ TJÖLDIN 69 dómafræðingur finnur stundum frumur, sem hann getur ekki greint með vissu. Þegar svo er, ráðleggur hann sennilega skurð- lækninum að loka skurðinum og bíða nákvæmari greiningar. Hana getur hann gert á ýmsan hátt, t. d. getur hann ræktað hin- ar grunsamlegu frumur í rann- sóknarstofunni og fylgzt með vexti þeirra. Að jafnaði taka svona rannsóknir nokkra daga, en þær hafa oft forðað sjúkling- iim frá stórum uppskurði. Önnur aðferð er að rannsaka líkamsvökva — í þeim eru sem sé frumur úr þeim líffærum, sem þeir koma í snertingu við. Þessi aðferð er ný og vænta menn sér mikils af henni. Frá lungnakrabba berast oft krabbameinsfrumur út í slím- uppgang, frá æxli í þvaggöngun- um berast frumur út í þvagið, f rumur úr magakrabba má finna í vatni, sem notað hefur verið til að skola magann, og frum- ur úr legi má finna í útferð úr leggöngum. Það þarf arnfrá augu og flóknar rannsóknarað- ferðir til að greina þessar frum- ur, en æ fleiri sjúkdómafræðing- ar kynna sér nú þessa grein f rumufræðinnar. Með þessu móti er oft hægt að finna krabbamein svo snemma, að batahorfur sjúklingsins batni til mikilla muna. Upprunalega fengust sjúk- dómafræðingar aðallega við rannsóknir á líkum. Þeir krufu lík og rannsökuðu sjúka vefi úr þeim. Nú orðið fást þeir fyrst og fremst við rannsóknir á lif- andi fólki, og sjúkdómafræðing- urinn er í rauninni ómissandi fyrir læknavísindi nútímans. Rannsóknir á vefjum og líf- færum geta gefið mergð mikil- vægra upplýsinga. Kemisk grein- ing á gallsteinum segir t. d. hvar í líkamanum steinarnir hafa myndast — hvort þeir hafa myndast í gallblöðrunni eða í lifrinni. Af því getur læknirinn ráðið, hvernig farið skuli með sjúklinginn. Sundur sagað bein getur leitt sjúkdómafræðinginn á spor æxl- is, berkla eða annarra næmra sjúkdóma. Jafnvel kirtlar úr hálsi og nefkoki eru nú rann- sakaðir vandlega. Sérstaklega athuganaverðir vefir eru Ijós- myndaðir í litum eða geymdir á annan hátt, til rannsóknar síðar meir og við kennslu læknastúd- enta. Hinn almenni læknir notar einnig orðið mikið hverskonar vefjarannsóknir. Sjaldan fram- kvæmir hann þó þær rannsóknir sjálfur — að jafnaði sendir hann vefjaprufur sínar til einhverrar rannsóknarstofu, þar sem tiltæk er nægileg þekking, vinnuafl og tæknilegur útbúnaður. Á þennan hátt er sjúklingnum tryggð hin fullkomnasta læknishjálp, sem völ er á. □---O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.