Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 7
1 APPELSlNULUNDUM SPÁNAR 5 jafnmikið kaup þó að hún gefi barninu brjóst í vinnutímanum, bætir hann við. Frá pökkunarverksmiðjunni ökum við heim til Don Enriques. Það er nýbyggt hús með öllum þeim þægindum, sem húsmóðir getur óskað sér. I garðinum er svalt, undir há- um pálmum og angandi appel- sínutrjám. En ekki beinlínis frið- sælt. I kringum gosbrunninn standa trébúr í röðum í sólskin- inu. Það eru orustuhanamir sem sleikja sólskinið til að safna kröftum fyrir hanaatið á sunnudaginn. Ofan á einu búr- inu liggur sofandi köttur. Iian- arnir gala hver í kapp við ann- an. Þeir teygja hálsana og veifa stélfjöðrunum. Það er dálítið broslegt að sjá fótleggina og stertinn, sem hvorttveggja er snöggklippt. Það er viðbúnaður undir sunnudagsatið. Maour hefði unnt þeim að hafa fjaðr- irnar til hlífðar gegn beittum klóm andstæðingsins. En til þess að koma í veg fyrir ígerðir eru einmitt þeir líkamshlutar, sem helzt verða fyrir klónum, snögg- klipptir. Hanarnir hans Don Enriques — hann á yfir hundrað — lifa sjálfsagt, á hanavísu, jafngóðu lífi og húsbóndi þeirra. Þeir hafa ríkulega búin einkaherbergi og „spítala“ þar sem þeim er hjúkr- að eftir atið. En þeir eru líka verðmætir. Enginn undir 3000 krónum, og sumir ekki falir fyr- ir 30.000 krónur. Ég gat ekki komizt hjá að bera saman kjör verkamann- anna og aðbúð hananna. Lík- lega fengju þeir drýgri skerf af appelsínugróðanum en verka- mennirnir. Övæntur á,Tangur, Ég hafði lesið í grein í einhverju blaði um það, hve mikil- vægt það væri, að við konumar litum vel og snyrtilega út þegar mennirnir okkar kæmu heim frá vinnu á kvöldin — og ég verð að játa, að ég tók sneiðina til mín. Þegar maður hefur tvo stálpaða stráka á heimilinu og fjögra herbergja íbúð til að annast hjálparlaust og þvær auk þess alla þvotta sjálf, þá er kannski ekki við öðru að búast en að maður sé stund- um dálítið slæptur og þreytulegur þegar maðurinn kemur heim að loknu erfiði dagsins. Ég ákvað á stundinni að taka til minna, ráða. Ég' byrjaði að búa til kvöldmatinn hálftíma fyrr en venju- lega, og þeim 1800 sekúndum, sem ég fékk þannig til umráða, varði ég öllum til að gera rnig eins aðlaðandi og ég gat. Ang- andi af bezta ilmvatni mínu sveif ég léttum skrefum út í and- dyrið, þegar ég heyrði manninn minn setja lykilinn í skráargatið. „Umm!“ var fyrsta hljóðið sem kom frá honum. ,,En sá ilmur!" „Þekkirðu hvað það er?“ spurði ég eftirvæntingarfull. „Hakkað buff!“ sagði hann og tók mig fagnandi í fang sér. — Det Bedste.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.