Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 17
SJÁLFSMORÐSÁRÁSIR JAPANA 15 Fréttir af þessum kamikaze- árásum bárust um allan flotann. Fennan sama dag fóru 93 or- ustuflugvélar og 57 sprengju- flugvélar í venjulegar árásar- ferðir án þess að valda óvinun- um nokkru tjóni. Kamikazeár- ásirnar höfðu ótvírætt sannað yfirburði sína. Ohnishi aðmíráll var sann- færður um, að óhjákvæmilegt væri að f jölga þessum ómannúð- legu árásum. Hann lagði áherzlu á þetta við Fukudome aðmírál, yfirmann annars flugflotans: „Ekkert nema almenn notkun þessarar árásaraðferðar getur bjargað okkur.“ Kamikazeárásirnar voru nú teknar upp í stórum stíl, ungir menn buðu sig unnvörpum fram til að efla „hinn guðlega vind“. En nú seig óðum á ógæfuhlið. Með hverjum degi varð ástand- ið umhverfis Leyteey vonlaus- ara. En með harðnandi sókn ó- vinanna fjölgaði kamikazeárás- unum. Þó kom að því að skortur fór að verða á flugvélum, og 5. janúar var síðasta stóra sjálfs- morðsárásin frá Filippseyjum gerð. Fimmtán orustuflugvélar með sprengjur réðust á innrás- arflotann í Lingayenflóanum ng löskuðu eitt beitiskip og f jög- ur flutningaskip*) Fleiri japanskir ósigrar komu í kjölfar falls Filippseyja. Ovin- irnir gerðu innrás á Iwo Jima í febrúar og Okinawa í apríl og tóku Japönum kverkataki með því. En sjálfsmorðsárásirnar mögnuðust aðeins við þessa ó- sigra — jafnvel æfingaflugvél- ar voru nú sendar út af örkinni. Nýtt sjálfsmorðsvopn var nú tekið í notkun: rakettuknúið 1800 kg. flugskeyti var fest við ,,móður“-flugvél. Þegar skot- mark kom í augsýn var skeytið losað frá og sjálfboðaliði, sem í því sat stýrði því í mark. Sveit flugmanna, sem æfð var til að stýra þessum skeytum var köll- uð Jinrai Butai (sveit hinna guðlegu þrumufleyga), en með- al óvinanna hlaut hún viður- nefnið „Baka- (bjána) sprengj- an“. „Baka sprengjur" voru not- aðar í stórárásinni á Okinawa 12. apríl. Til þess var tekið hve flugmaðurinn sem stýrði fyrsta skeytinu, var æðrulaus. Milli æfinga hafði hann séð um að- drætti fyrir mötuneyti liðsfor- ingjanna. Síðustu orð hans áður en hann fór upp í móðurflug- vélina til árásar voru: „Takið á móti nýju strámottunni sem ég pantaði fyrir mötuneytið.“ Hann svaf vært á fluginu til *) Skýrslur ameríska flotans um orustuna bera vott um, að tjónið hafi verið meira en Japanir vissu. 1 henni .segir, að tvö beitiskip hafi laskast, «itt flugvélamóðurskip og einn tund- urspillir. Ástandið var svo alvarlegt, að móðurskipunum, sem nota átti tii árásar á Formósu 7. janúar, var hald- ið eftir við Luzoney.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.