Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 113

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 113
SPIRIT OF ST. LOUIS 111 sem almennt ríkti um flug mitt, höfðu frönsk yfirvöld undirbúið móttöku mína. Auka-varðlið var kvatt út á flugvöllinn; og þegar fréttir bárust af því að flugvél mín hefði sézt yfir Irlandi, Eng- landi og Normandí og þúsundir bíla þyrptust að flugvellinum, voru tvær hersveitir sendar lög- reglunni til aðstoðar. Þegar fjöldinn braut niður stálgirðingarnar og þusti út á völlinn, fór allt í handaskolum. Lögreglu og hermönnum var sópað burtu. Tveir franskir flug- menn — Detroyat og Delage — voru nærri þeim sem gripu mig á loft. Delage þreif í handlegg Detroyat og hrópaði: „Komdu! Þeir ætla að merja hann í sund- ur!“ Detroyat, sem var hár vexti og einkennisklæddur, tókst að koma vitinu fyrir þá sem héldu á mér. Eftir að fætur mínir námu við jörðu, var flugbún- ingur minn of dökkur í rökkr- inu til þess að eftir mér yrði tekið. Ég varð brátt sem einn af hópnum, óþekktur og nafn- laus. En meðan þessu fór fram hafði flughettan mín einhvern veginn lent á höfði amerísks blaðamanns. Einhver hafði bent á hann og kallað: „Þarna er Lindbergh!“ Múgurinn tróðst utan um blaðamanninn, en ég slapp. Hinir nýju vinir mínir skund- uðu með mig inn í lítið her- bergi í einu flugskýlinu og slökktu nærri öll Ijós til þess að múgurinn fyndi mig ekki. Spurn- ingunum ringdi yfir mig. Vildi ég eitthvað að borða, eða drekka, eða vildi ég læknishjálp? Vildi ég leggjast fyrir? Ég skyldi aðeins bera fram óskir mínar. Allt sem Frakkland gat boðið væri mér til reiðu, sögðu þeir. Ég hafði enga löngun til að leggjast fyrir og ég var ekki læknisþurfi; en ég hafði þungar áhyggjur af flugvélinni minni, þó að ég væri fullvissaður um, að allt yrði gert sem unnt væri til að gæta hennar. Þá spurði ég hvernig væri með vegabréfs- og tollskoðun. Ég bar nokkurn kvíðboða fyrir henni, þar sem ég hafði ekki landvistarleyfi. Því var ekki svarað með öðru en brosi og hlátri. Ég ákvað þá að láta skeika að sköpuðu. Detroyat fór að leita að ein- hverjum liðsforingja. 1 miðri þvögunni rakst hann á Weiss majór í 34. sveit franska flug- hersins. Majórinn vildi ekki trúa, að ég sæti inni í ljóslausri kompu í flugskýlinu. „Það getur ekki verið,“ sagði hann við Detroyat. „Ég sá rétt áðan, að Lindbergh var borinn í sigurgöngu til hinn- ar opinberu móttökunefndar.“ Hann hefur sennilega séð blaða- manninn með flughettuna mína, sem múgurinn var búinn að bera á fund ameríska sendiherrans, þrátt fyrir mótmæli hans, áður en hið sanna upplýstist. Weiss majór krafðist þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.