Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 18

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL, Okinawa, og það varð að vekja hann til að hefja flugið inn í eilífðina. I bardögunum um Okinawa gerði flugherinn meira en 1800 sjálfsmorðsárásir. Og þegar Japanar gáfust upp höfðu 2519 flugmenn fórnað lífi sínu. Nokkrum klukkustundum eft- ir að stjórnarvöldin boðuðu að vopnaviðskiptum skyldi hætt, kaus Ugaki aðmíráll, yfirmaður fimmta flughersins, sér sama dauðdaga og hann hafði kallað yfir marga menn sína. Hann svifti tignarmerkjunum af ein- kennisbúningi sínum og mælti við menn sína: ,,Ég ætla að fara til kamikazeárásar á óvinina á Okinawa. Þeir sem vilja fylgja mér rétti upp höndina.“ Sjálfboðaliðarnir urðu fleiri en flugvélai'nar sem til voru. Af ellefu flugvélum, sem fóru af stað, tilkynntu sjö „steypum okkur til árásar“ — þeirra á. meðal var fhigvél Ugaki að- míráls. Sama kvöldið skrifaði Ohn- ishi aðmíráll, sem nú var orðinn varaformaður flotaráðsins í Tokyo, svofellt kveðjubréf: „Ég votta sálum látinna undirmanna minna dýpstu viðurkenningu. fyrir dýrmæt afrek þeirra. I dauðanum vil ég biðja þessa hugdjörfu menn og fjölskyldur þeirra afsökunar.“ Því næst risti hann sig á kvið með sam- uraisverði. Hann neitaði að þiggja lækn- ishjálp og lifði við miklar þján- ingar þangað til klukkan sex daginn eftir. An efa hefur hann kosið sér þennan kvalarfulla dauðdaga til þess að friðþægja fyrir þátt sinn í þeirri djöful- legustu hernaðaraðferð, sem þekkzt hefur í allri styrjalda- sögu mannkynsins. □---□ 1 kennslustund. Kennslukonan í barnaskólanum bað börnin einu sinni að’ teikna það sem þau vildu helzt verða, þegar þau væru orðin stór —■ t. d. brunaliðsmann, bílstjóra, flugmann o. s. frv. Þegar teiknitímanum var lokið, komu öll börnin með teikn- ingar sínar nema ein telpa. „Karen min,“ sagði kennslukonan, „langar þig ekki til að verða neitt þegar þú ert orðin stór?“ „Jú, mig langar til að giftast, en ég veit ekki hvemig ég á að teikna það.“ — Verden Idag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.