Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 109

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 109
SPIRIT OP ST. LOUIS 107 og steingirðingura, mjóir vegir með grónum moldarveggjum á báðar hliðar bugðast milli akr- anna og hér og þar eru lítil þorp. Hvernig getur bóndi lifað af svona litlu landi ? Hann er varla kominn af stað með plóginn, þegar hann þarf að snúa við. Nýtízku landbúnaðarvélum verð- ur ekki komið við hér. Hundrað svona akrar eru samanlagðir eins og einn hveitiakur í Kansas. En það var frá slíkum bænda- býlum og þorpum eins og þess- um, sem Englendingar komu til að byrja nýtt líf í Ameríku. Fólk- ið þarna niðri er börn þeirra, sem eftir urðu heima, og við- halda hinni fornu arfleifð. Ég er barn þeirra, sem fóru — og kem nú fljúgandi þrem kynslóðum síðar. Flestir af forfeðrum móð- ur minnar komu frá Englandi. Ég lækka flugið niður í 500 feta hæð. Fólk lítur upp, þegar ég flýg yfir. Hvað hugsar það þegar það sér flugvél mína ? Veit nokkur, að ég hef flogið þvert yfir Atlantshafið ? Ég get ekki vanizt hinurn stuttu vegalengdum í gamla heiminum. Það eru aðeins 20 mínútur síðan ég kom að At- lantshafsströnd Cornwall, og nú er ég kominn að Ermarsundi — dökk strandlínan markar komu hafsins að nýju. Strönd Frakk- lands er klukkustundar flug fram undan. Frá Start Point í Englandi til Cape de la, Hague á Frakk- landi eru 85 mílur. Áður fyrr mundi ég hafa byrjað 85 mílna flug yfir sjó í landflugvél með beyg í brjósti. Slíkt flug hefði virzt áhættusamt. 1 kvöld er þetta aðeins síðasti spottinn af fluginu til Parísar. Skip af öllum stærðum — frá fiskibátum til stórra hafskipa — eru eins og svartir dílar um all- an sjó, svo langt sem augað sér. En hve farþegarnir, sem njóta öryggis og þæginda um borð í þessum stóru skipum vita lítið um loftið og hafið! Það sér eng- inn loftið, fyrr en hann hefur horft upp til stjarnanna í leit að öryggi. Það finnur enginn til þess, fyrr en hann hefur verið skekinn af vindum þess. I aug- um farþeganna þarna niðri er kvöldhíminninn aðeins heiður og fagur; hvemig geta þeir vitað, að hann er bogabrú til Frakk- lands og Parísar? Landræma, um tíu mílna löng, birtist við sjóndeildarhringinn —■ það er Cape de la Hague. Strönd Frakklcmds! Hún kemur eins og útrétt hönd á móti mér, glóandi í kvöldsólinni. Ég hef fyrstur manna flogið í einum áfanga milli meginlanda Ameríku og Evrópu. Hvað á ég að gera, fyrst eftir að ég hef lent á Le Bourget? Fyrst verð ég auðvitað að koma Spirit of St. Louis í flugskýli. Svo sendi ég skeyti heim og til- greini lendingartímann. Flug- hraðinn mun verða öllum heima undrunarefni, — ég verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.