Úrval - 01.08.1955, Side 42

Úrval - 01.08.1955, Side 42
40 ■ctrval gráklæddur til Varennes: Hinn kjörni þjóðhöfðingi: og mun valda stormi, eldi, blóði, skurði. Takið eftir: það stóð 230 ár- um áður — ekki síðar. Bókin kom út 1558 — nákvæmlega 234 árum fyrir hina misheppn- uðu flóttatilraun Lúðvíks 16. Til þess að lesandinn rengi ekki þýðinguna, skal hér birtur frum- textinn, eins og hann er í bók- inni: De nuict viendra par la forest de Reines, Deux pars, vaultorte, Herna la pierre blanche, Le moyne noir en gris dedans Varennes: Eslau Cap. cause tempeste, feu, sang, tranche. Orðið vaultorte í annarri línu er samsett úr vaulx (dalur) og torte (hlykkjóttur, ósléttur). Herne er feluorð (anagram), gert úr bókstöfum orðsins reine (drottning) — en samkvæmt þeirra tíma reglum um feluorð mátti skipta um einn — en að- eins einn — bókstaf í orðinu. Hér er H í stað I. Á sama hátt er noir feluorð orðsins roi (kon- ungur). En nú mun lesandinn segja: Það er lítill vandi að fá rétta merkingu í þetta þegar umsnúa má orðunum eftir vild. Látum svo vera. En þrátt fyrir það er ýmislegt, sem ekki verður gengið framhjá: Augljóst er„ að um er að ræða nætur(öku)- ferð gegnum skóg, tvær giftar manneskjur (án efa merkisper- sónur — annars mundi þeirra tæpast getið), borgina Varennes (sem hvorki fyrr né síðar er getið í mannkynssögunni), kjör- inn þjóðhöfðingja (Lúðvík 16. var fyrsti konungur Frakk- sem ekki var konungur ,,af guðs náð“, heldur kjörinn af stjórn- inni), og eld, blóð og skurð. Skurður er á frönskunni tran- che. Það er dramatískt orð. Það er eins og það beri með sér þyt- inn í fallöxinni . . . I öðru erindi stendur, að þeg- ar konungurinn komi aftur til Tuilieriehallarinnar muni mann. fjöldinn knýja hann til að bera hina rauðu húfu byltingarinnar. Og erindinu lýkur þannig: ,,Un trahyr sera tittre / Narbon: & Saulce par quratauts avons d’huille" — sem orðrétt þvðir: „Svikari mun verða nefndur / Narbon: og frá Saulce höfum vér olíu í ,,kvartilum“. Saulce er þeirra tíma réttritun á Sauce. Og Sauce kaupmaður seldi olíu í kvartilum. Um orðið Narbon er það að segja, að greifinn af Narbonne var hermálaráðherra Lúðvíks 16. — og sat á svikráð- um við byltinguna. * En lesandanum mun nú vera farinn að leika hugur á að fá eitthvað að vita um manninn, sem skrifaði þessa merkilegu spádóma. Hann hét Nostradam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.