Úrval - 01.02.1956, Síða 5

Úrval - 01.02.1956, Síða 5
a 15. ÁRGANGUR REYKJAVlK O 1. HEFTI 1956 Sænskur geðlæknir og sérfræðingur í barnasálarfræði ræðir um — Erfiðleikatímahil í œvi hjóna. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Gunnar Nycander dr. med. AÐUR fyrr réðu foreldrarnir giftingu barna sinna, og hafði það oft hörmulegar afleið- ingar. Menn trúðu því, að betur tækizt, ef unga fólkið fengi sjálft að ráða og gifti sig af ást. Ekki verður þó séð, að á- standið hafi batnað mikið. Að nokkru leyti er orsökin ef til vill sú, að valið er í fæstum til- fellum frjálst; menn verða að giftast þeim sem þeir geta feng- ið og þeim sem vilja þá, og er tæplega hægt að kalla þaðfrjálst val. Og jafnvel þótt valið sé frjálst, er ekki þar með sagt, að ástin stjómi alltaf valinu. Menn giftast af því að þeir „verða skotnir", ef ekki ráða allt aðrar ástæður, og „skot“ er ekki sama og ást. Menn segja, að dýptin sé ein- kenni ástarinnar, en ákefðin ein- kenni „skotsins“. En réttara væri ef til vill að segja, að þráin sé sterkasta tilfinning þess sem er skotinn. Sá sem er skotinn væntir þess að fá margar óskir uppfylltar, að seðja sult sinn. Þetta er ekki sérlega fínt í munni. En einmitt sjálfur sult- urinn tjáir mikilvægan sann- leik um manninn: hann getur ekki verið einn, hann þarfnast annarrar mannveru, ekki aðeins í því skyni að svala kynhugð sinni, heldur í miklu víðtækara skyni. Að verða skotinn, er að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.