Úrval - 01.02.1956, Síða 9

Úrval - 01.02.1956, Síða 9
ERFIÐLEIKAT1MA3IL 1 ÆVI HJÖNA 7 frá konum þeirra, frá réttmæt- um eigendum þeirra. En óhætt er að fullyrða, að meðan of margt er ógiftra kvenna, munu sumar þeirra bjóða öllum fé- lagslegum hættum byrginn til þess að fá þótt ekki sé nema nokkra mola sem falla af borði hinna giftu kynsystra þeirra. Og tækifærin gefast þeim helzt þegar erfiðleikar koma upp í sambúð hjóna. Það verður að taka tillit til hins mikla fjölda ógiftra kvenna þegar rætt er um hjónabandssiðgæði. Það er ekki hægt að láta sem þær séu ekki til. Annað vandamál í sambandi við aldurinn er það, að kynlífið verður miklu fyrr virkur þáttur í lífi karla en kvenna. Á gelgju- skeiðinu eru stúlkur á mörgum sviðum þroskaðri en piltar. En kynhvöt pilta blossar skyndi- lega upp á þeim aldri þegar kyn. hvöt stúlknanna tekur hægum þroska. Sennilega er þetta að nokkru leyti afleiðing uppeldis og menningarástands, sem ég get ekki gert grein fyrir hér. En kynþroski kvenna er meira og á annan hátt en karla háður þrosk- andi reynslu. Þeirri reynslu er ekki án áhættu hægt að fresta eins lengi og hver vill. Og eigi hún að leiða til farsæls þroska, er þörf miklu meiri skilnings af hálfu karlmannsins en al- gengt er að finna hjá honum. Algengara er, að fyrsta reynsla hafi þveröfug áhrif. Hættan á því er að sjálfsögðu mest þegar um er að ræða mök á undan hjónabandi, með öllu því örygg- isleysis sem þeim fylgir fyrir konuna. En hættan er vissulega einnig í vígðri sæng. Maðurinn heldur að hvatalíf konunnar vakni á svipaðan hátt og hans og verður fyrir vonbrigðum og kemur með ásakanir, þegar hún bregzt öðruvísi við. Á sama hátt finnst mörgum óreyndum kon- um margt í hegðun mannsins fráhrindandi og móðgandi. Þó að ætlun hans sé alls ekki sú. Það eru ótrúlega mörg hjóna- bönd þar sem báðir aðilar hafa frá byrjun lent á röngu spori og síðan hrasað af hreinni van- þekkingu á hvatalífinu og mun- inum á karl- og kveneðli. Enn einn ásteitingarsteinn í hjónabandinu er í sambandi við aldurinn. Hvatalíf karlmannsins er sterkast um tvítugt, en dofn- ar síðan smám saman. Um fimmtugt hefur það dofnað það mikið, að hann fer að taka eftir því. Jafnframt hefur önnur breyting átt sér stað. Karl- mannsgeta hans hefur smátt og smátt í ríkara mæli orðið háð utanaðkomandi örvun. Hér er um mjög einstaklingsbundið og breytilegt fyrirbrigði að ræða, en hvorttveggja fyrirbrigðin gera manninn órólegan, hann lítur á þetta sem ellimörk og verður kannski getulaus gagn- vart konu sinni, ef þau eru ekki vel samstillt á þessu sviði, jafn- vel þó að þau eigi nógu margt sameiginlegt á öðrtun sviðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.