Úrval - 01.02.1956, Qupperneq 17

Úrval - 01.02.1956, Qupperneq 17
AÐ HUNDRAÐ ÁRUM LIÐNUM 15 frumpartanna setur þeim efn- um, sem úr þeim eru gerð tak- mörk. Maðurinn getur t. d. ekki vaxið nema í ákveðna stærð án þess að breyta lögun, ef beinin eiga að geta borið hann; væri hann eins stór og tunglið, yrði hann að vera hnöttóttur, því að „ekkert efni gæti myndað háls, er gæti borið slíkt höfuð án þess að brotna“. Eitter það sem styð- ur manninn í viðleitni sinni til að ná valdi yfir náttúrunni. Þó að hann sé vissulega „óskaplega veikburða" í samanburði við náttúruöflin, gerir vald hans yf- ir orkunni honum oft kleift að notfæra sér það lögmál, sem felst í málshættinum „oft veltir lítil þúfa þungu hlassi“. Stórum klett, sem stendur tæpt á hárri fjallsnöf, má auðveldlega velta fram af og hleypa þannig af stað skriðu. Með handfylli af joðsilfri er hægt að framkalla rigningu á stóru svæði. Það eru til mörg svipuð kerfi, bæði líf- ræn og ólífræn, sem aðeins þarf lítinn lykil til að leysa úr læð- ingi. Lykillinn er að sjálfsögðu ekki alltaf auðfundinn, eða auð- velt að sjá fyrir afleiðingarnar af notkun hans. „Víðtæka þekk- ingu og djúpan. skilning," segir Thomson, „þarf sá að hafa, sem grípa vill þannig inn í gang nátt- úrunnar." Þegar Thomson hefur lokið að greina í stuttu máli frá þeim takmörkunum, sem tækninni eru sett og getið þess sem ekki mun gerast á næstu öld, tekur hann að spá um það sem verða muni. Hann ræðir um orkumál fram- tíðarinnar, efni, samgöngur, firðsamband, veðurfræði, mat, hagnýta líffræði, félagsmál, vél- ar til að leysa viðfangsefni miklu flóknari en þau sem vér getum ráðið við nú. Er hér um að ræða fágætlega skýra og gagnorða greinargerð fyrir helztu vanda- málum nútímavísinda og tækni, svo og vísbendingar og getgát- ur um það hvernig þau muni verða leyst. Mikið hefur verið skrifað um orkumál framtíðarinnar. Útlitið í þeim málum var næsta alvar- legt áður en kjarnorkan kom til sögunnar. Sumir sérfræðing- ar eru jafnvel enn vantrúaðir á kjarnorkuna. Thomson greiðir á ljósan hátt úr þessum málum og tekur af skarið í ýmsum at- riðum: mikið er enn til af stein- gerðu eldsneyti, einkum kolum, á hinn bóginn er sóunin í nýt- ingu orkunnar svo gegndarlaus, að líkja má við það, ,,að húsið væri brennt til að steikja svin- ið“; hagnýtingu sólarorkunnar hefur ekki verið nægilegur gaumur gefinn; rafmagn fram- leitt með kjarnorku verður yfrið nóg um langa framtíð, þótt ekki sé þar með sagt, að það verði ódýrt. Skip munu almennt verða knúin kjarnorku um það bil sem olíulindirnar þrýtur. Benzín- hreyfillinn er þegar orðinn úr- eltur og bíður þess eins að fund- inn verði upp fullkomnari raf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.