Úrval - 01.02.1956, Side 26

Úrval - 01.02.1956, Side 26
24 TJRVAL í þögn og endar í þögn. Hann tók snöggt viðbragð, hver taug í líkama hans var þanin. Drekk- ið wisky, sagði hann. Ég vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég hellti í glas handa unga mann- inum og sjálfum mér og við supum á. Borgarlífið, sagði ég. Járn- brautir, skip, skýjakljúfar, neð- anjarðarbrautir, verksmiðjur, vélar, hávaði — hvaða áhrif hefur það? Mér fannst ég vera sauð- heimskur. Hann varð æstur og byrjaði að tala á sinni eigin tungu. ,,Hann getur ekki svarað því,“ sagði ungi maðurinn. „Það er allt í tónlist hans.“ ,,Ég bið afsökunar á þessum spurningum,“ sagði ég. „Ég get hlaupið yfir nokkrar þeirra.“ Hann talaði finnsku og ungi maðurinn túlkaði: Pegurð og sannleikur. Honum geðjast ekki að orðunum. Öðru máli gegnir um tónlistina. Allir eru með fegurð og sannleik á vörum. Hann er enginn spámaður. Að- eins tónskáld. Og bráðlynt, vingjarnlegt brosið í meitluðu andlitinu. „Drekkið wisky,“ sagði hann á ensku. Ég vék að spurningunni um, hvað það sé sem skapar mikil- mennið. „Nei,“ sagði hann á ensku. „Þetta er ekki hægt að tala um.“ Það var ágætt. Það var rétt. Það var heimskulegt að tala um það. Hann var of skynsam- ur til þess að fara að blekkja með orðum. Hann breytti því í tónlist. Ég var hrifinn af því, að hann skyldi vera svona ung- ur, svona unglingslegur, svona æstur, ókyrr, ákafur, óþolinmóð- ur, svona furðulega saklaus, og á leiðinni til Helsinki opinber- aðist mér hin hreina, tær tón- list í svipmóti landsins. Hagsýni. Þegar Skotinn Sandy gekk í tennisklúbb, sagði einn af vikadrengjunum, sem höfðu það starf að sækja boltana, að það væri siður að skrifa nafn eigandans á all boltana hans. ef þeir skyldu tapast. ,,Ágætt,“ sagði Sandy. „Skrifaðu þá Sandy McTavish." Drengurinn gerði það. „Skrifaðu svo fyrir neðan: Læknir," sagði Sandy. Drengurinn gerði það. „Og vel á minnst," hélt Sandy áfram. „Þú getur skrifað þar fyrir neðan: „Viðtalstími kl. 2—5.“ — Constellation.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.