Úrval - 01.02.1956, Page 32

Úrval - 01.02.1956, Page 32
30 ÚRVAL hengislá og hann gat hangið í þessari hengislá allt sitt líf án þess hún bilaði. „Maður kemur heim og er góður,“ sagði hann. „Veiztu, að ég hefði getað verið miklu leng- ur niðri í bæ? Ég hefði getað verið að skemmta mér núna. I staðinn kem ég heim og er góður við nöldurkerlingu. Að ég skuli vera svona góður og svona heimskur, svei attan!“ Hún fór aftur inn í eldhúsið og vissi ekki hvað hún átti að taka til bragðs. „Vertu kyrr hjá okkur,“ sagði Richard við mig. „Þú kemur nógu snemma heim.“ Nei, sagði ég, konan bíður eftir mér. Ég ætla heim til kellu minnar. „Býr bú við konuríki?“ æpti Richard. 0, fjandakornið! æpti ég. En mér þykir gott að vera heima. Mér þykir gott að vera hjá kellu minni, því að hún er skrambans ári góð. „Komdu með í Gam- brinussalinn að minnsta kosti,“ sagði hann. Nei, sagði ég. Ég fer heim til kellu minnar. „Þú ert aumingi," sagði hann. „Það verður líf og fjör bráðum. Ég á von á heilflösku fyrir kvöldið. Komdu heim með mér, Sören. Það skal verða glatt á hjalla,“ sagði hann. Nei, sagði ég. Nú fer ég heim. Ég ætla að koma við hjá Berg og kaupa ávexti handa konunni, sagði ég. Hún er svo gráðug í vitamín, sagði ég, og ég sagði ekkert nema gott um þig, bannsett nöldurkerling- in þín.“ Hún stóð við eldhúsbekkinn og sneri að honum baki. „Maður kemur heim og er góður," sagði hann aftur og var himinlifandi yfir að hafa fundið þessi orð. Þau héngu eins og hengislá yfir höfði hans, og hann hoppaði upp og greip um hengislána og lék hinar furðu- legustu listir. Hann týndi til fjölda atvika og kastaði þeim upp og sláin hélt öllu. „Maður kemur heim,“ sagði hann. Hann var dolfallinn yfir því að hann skyldi vera heima. Það var stórfurðulegt að hann skyldi standa þar sem hann stóð. „Drottinn minn!“ hrópaði hann. „Ég hefði getað farið með Richard. Það er maður sem kann að skemmta sér. Eins og maður hefði nú getað látið sér líða vel núna! Maður hefði get- að fengið nóg að drekka, og Richard hefði getað útvegað manni kvenmann. Eina unga og granna, sem væri til í tuskið. Én í staðinn fer maður heim.“ „Sören“ sagði hún og gekk til hans og lagði hendurnar á axlir honum. „Þú veizt, að ég vil þér aðeins vel. Farðu úr. Þú sérð eftir því á morgun, ef þú ferð niður í bæ aftur. Hugsaðu um peningana, þó að þú hugsir ekki um mig.“ Hann stjakaði við henni og hélt henni armslengd frá sér. „Þegar ég lít á þig,“ sagði hann, „verð ég meira og meira undrandi jrfir því, að ég skyldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.