Úrval - 01.02.1956, Síða 50

Úrval - 01.02.1956, Síða 50
48 ÚRVAL Slíkar skýrleiksstundir eru jafnkvalafullar fyrir tötra- manninn og þann sem verður vitni að þeim. Til allrar ham- ingju á hann samúðarríkan vin til þess að greiða honum ferð- ina niður: vínið, sem, eins og Baudelaire segir, var skapað: Pour noyer la rancceur et bercer l’indolence De tous ces vieux maudits qui meurent en silence!*) Vínið drekkir fortíðinni og deyfir nútíðina. Það er hið eina sem tötramaðurinn er fús til að greiða fé fyrir. Hann er ekki fyrr vaknaður en hann flýr á náðir flöskunnar. Um hádegi er hann drukkinn eins og dánu- maður. Þetta er einmitt meginkostur vínsins: það lyftir tötramann- inum upp í tiginna manna tölu. Því að þetta er hið furðuleg- asta af öllu um tötramanninn: hann verður að halda virðuleik sínum hvað sem tautar ef hann vill þrauka áfram. Og því ömur- Jegri sem ástæður hans eru, því brýnni er þessi nauðsyn. Gagnstætt því sem ætla mætti er lífið þeim mun bundnara helgisiðum og ströngum reglum sem það er frumstæðara: rétt eins og helgisiðirnir geti vernd- að manninn fyrir yfirvofandi á- föllum. Tötramaðurinn vill láta *) Til að drekkja hatrinu og svæfa letina hjá öllum þessum gömlu vesalingum sem deyja drottni sínum! heita svo að hann raki sig og þvoi sér. Ég hef vitað tötra- mann gera sér far um að þvo af sér spjarirnar, þó að þær eigi sér ekki, frekar en hann sjálfur, viðreisnar von, og það svo sem ekki hvaða dag vikunnar sem er, heldur einungis á mánu- dögum, eins og góðra, franskra húsmæðra er siður. Annar set- ur upp tætlur af hönskum þegar hann fer að kaupa sér vín, ekki til þess að halda höndum sínum heitum — hvernig væri það hægt — heldur til þess að fé- lagar hans geti sagt um hann: „Þarna fer monsieur.“ Tötra- menn heilsa gjarnan hver öðrum fyrirmannlega, bjóða hver öðr- um til veizlu og skreyta veru- stað sinn með hálfvisnum blóm- um, sem þeir tína í göturæsinu. Þeir eru lýsandi dæmi um hæfi- leika mannsins til þess að gera sér næstum óbærilegar aðstæð- ur bærilegar. Öþverrinn sem þekur þá eins og brynja er þeim einnig vernd: læknir sagði mér, að ef hann væri þveginn af með of snöggum hætti í sjúkrahúsi, gætu þeir dáið inn- an fárra klukkustunda. Á sama hátt breyta þeir siðferðilegri niðurlægingu sinni — í sjálfs sín augum að minnsta kosti, en einnig, eins og áður segir, í augum almennings — í jákvæða heimspeki. Þeir spotta hina ríku þegar þeir koma út úr lúxus- hótelum sínum, hæðast að skrif- stofumönnum á leið til vinnu sinnar og gera sér allt far um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.