Úrval - 01.02.1956, Síða 54

Úrval - 01.02.1956, Síða 54
52 ÚRVAI. vísindanna starfskrafta sína. Vér sjáum herskara efnafræð- inga önnum kafna við að fram- leiða gervirjóma, gervilit fyrir egg í kökur, reyklög, gervieggja- rauður — allir beita þeir vís- indalegri þekkingu sinni í þjón- ustu blekkingarinnar. Þegar vér tölum um, að skort- ur á vísindamönnum standi f ram. förum landsins fyrir þrifum, er hollt að minnast þess, að spreng- lærðir efnafræðingar beita hæfi- leikum sínum og ávöxtum langr- ar reynslu og náms að lausn verkefna eins og þess að finna beztu aðferðina til að koma í veg fyi'ir að trefjarnar í appel- sínusafa setjist í botninn á flöskunni. Á sviði ölgerðar hef- urverið komið á fót mikilli rann. sóknarstofnun, sem hefur það meginverkefni, að koma í veg fyrir að bjórinn missi tærleik sinn, verði ,,mattur“. Fyrir áhrif vísindanna á hugs- anagang nútímamannsins, er hann betur við því búinn að vara sig á mörgum þeim blekk- ingum, sem hann er beittur, en fyrri kynslóðir. Vísindamaður- inn verður að fara eins að í starfi sínu. En stundum verður hann að taka blekkinguna í þjónustu sína, eins og t. d. þeg- ar hann notar tállyf til þess að prófa áhrif lyfs eða vítamína. En sú sérstaka hætta vofir yfir vísindamanninum, að hann fari sjálfur að trúa á áhrif einhvers, sem er óvirkt. Þess má að lokum geta, að vítamín koma ekki í veg fyrir, að menn fái kvef. D---O Skilnaðarprtklikun. Prestur var að kveðja söfnuð sinn og lauk neóu sinni með þessum orðum: „Bræður og systur, nú er komið að kveðjuorðunum. fig' held að guð elski ykkur ekki, því að hann tekur aldrei neitt ykkar til sín. Ég held ekki að þið elskið hvert annað, því að ég hef aldrei gefið nein ykkar saman I hjónaband. Ég' held ekki að þið elskið mig, þvi að þið hafið látið undir höfuð leggjast að greiða mér laun mín. Gjafir ykkar eru rotnaðir ávextir og ormétin epli — og af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Bræður, ég fer r.ú til betri staðar. Ég hef verið skipaður prestur í ríkisfang'- eisinu. „Yðar vegir eru ekki mínir vegir, en ég fer til þess að' undirbúa komu yðar", og megi guð hafa miskunn með sál yðar“. —• Capper's Farmer.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.