Úrval - 01.02.1956, Side 61

Úrval - 01.02.1956, Side 61
SUÐURAFRlKA 1 TÁKNI ÓTTANS 59 En ýmislegt er því til fyrir- stöðu, að sambúð landanna geti verið góð, þótt ekki sé talin með andúð Breta á hinni róttæku apartheid-stefnu og hinu ger- ræðislega stjórnarfari. Versti þrándur í götu er fyrirætlunin um stofnun lýðveldis. Allir for- ingjar þjóðernissinna eru ákaf- ir fylgismenn lýðveldisstofnun- ar; hún er eitt af helztu stefnu- málum þeirra. Hugsanlegt er, að aðferð verði fundin til þess að Suður- afríka geti áfram verið í Sam- veldinu þó að hún verði lýðveldi, á sama hátt og Indland. Malan og Strijdom fyrirlíta Nehru, en þeir eiga kannski eftir að vera honum þakklátir fyrir að hafa gefið fordæmi, sem fært getur lausn á einu vandamáli þeirra. Hvað er að segja um framtíð þessa ólánsama lands? Ég ætla að tilfæra orð tveggja manna, sem báðir eru nákunnugir mál- um landsins. Annar, sem er þel- dökkur læknir, sagði við mig: „Þjóðernissinnar munu sitja við völd þrjá áratugi enn, að minnsta kosti. Ég býst ekki við að lifa það, að Afríkumenn hljóti frelsi." Hinn er brezkur blaðamaður. Ég sagði við hann, að margir hefðu sagt mér, að Evrópumenn mættu telja sig lánsama, ef þeir héldu velli í Suðurafríku í 50 ár. Hann svar- aði: „Fimmtíu ár? Það er meira en lítil bjartsýni." Nokkrum mánuðum eftir dvöl mína í Suðurafríku, var ég í Dakar á vesturströnd Afríku og átti þar tal við franskan gamal- reyndan embættismann í ný- lendustjórn Frakka, sem vissu- lega hafði ekki tekið neinu sér- stöku ástfóstri við Afríkumenn. Ég spurði hann um álit hans á foringjum hvítra manna í Suð- urafríku. Hann svaraði: „Þeir eru langhættulegastir framtíð hvítra manna hér í álfu. Þeir gera alla Afríkumenn að fjand- mönnum hvítra manna.“ Ég held ekki, að borgarastyrj- öld muni brjótast út í Suður- afríku. og ég held, að núver- andi stjórnarfar muni haldast lengi enn — þótt ekki sé nema fyrir þá grimmilegu staðreynd, að alþýða landsins er kerfis- bundið svift öllum möguleikum til að bindast samtökum til að berjast fyrir hagsmunum sín- um. Samt er það gagnstætt allri skynsemi að halda, að lítill minnihluti hvítra manna geti haldið stórum meirihluta þel- dökkra manna í viðjum um alla framtíð. „Aftur og aftur heyrði ég hvíta menn, hollenzka jafnt og brezka, spyrja: „Eigum við framtíð, eða erum við glötuð þjóð? Hvað verður um börn okkar?“ Sé litið á málið frá háum sjónarhóli, þá verður spurningin ekki hvort hinum þeldökku íbúum tekst að hrista af sér hlekkina, heldur hvort hvítir menn fái að lifa þar áfram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.