Úrval - 01.02.1956, Page 70

Úrval - 01.02.1956, Page 70
Börn 20. aldarinnar eru 200.000 ára gömul Úr bókinni „Life, the Great Adventure", eftir Jean Rostand og- Panl Botlin. Hér fcr á eftir þriðji kafli úr bókvnni „Life, thc Grcat Aclventuref1 aem er sanital milli hins frav.ska liffræOinys Jean Rostand og blaða- ■mannsins Paul Bodin. Tveir fyrstu kaflarnir birtust % tveim síðustu hcftum Úrvals og visast til greinagerðar um bókina í 5. hefti fyrra árg. 1 fyrsta kaflanum rœddu þeir félagar um uppruna lífsins og þróun þess, í öðrum kaflanum um uppruna mannsins og þróunar- kenninguna. 1 þessum kafla ræða þeir um þroskainöguleika manns- 'ms, arfgengi eiginleika, áunninna og eðlislœgra og ýmsar þœr kenn- ingar, sem uppi hafa verið og ern um þau atriði. Paul Bodin: Þegar við virð- um fyrir okkur hina löngu röð forfeðra okkar, getum við ekki afdráttarlaust bent á einn stað í röðinni og sagt: Þarna hætta dýrin og þarna byrjar maður- inn. Þér hafið í bók yðar, Pen- sées d’un Biologiste (Hugleið- ingar líffræðings), sagt um þetta atriði: ,,Það skiptir ekki miklu máli hvort Javamaður- inn var mennskur eða for- mennskur, hvort hann kveikti eld og bjó til steináhöld. En er- um við beinir afkomendur hans ? Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur: í ættfræði er næstum allt getgátur." Þetta kann að nægja vísindamannin- um, en í okkur leikmönnum ær- ir það aðeins upp sultinn. Jean Rostand: Ég hefði nú haldið hið gagnstæða! Þó að ég geti vel skilið að vísindamað- urinn, mannfræðingurinn, sé fullur áhuga á því að rannsaka hvern einstakan hlekk í ættlegg mannsins, hefur mér alltaf virzt að leikmaðurinn geri sig ánægð- an með að vita, að sá ættlegg- ur skuli vera til, og að á þeim ættarmeiði séu formennskar ver. ur, sem voru uppi löngu áður en maðurinn kom til sögunnar. P.B.: Látum svo vera, við skulum þá byrja á frummönn- unum, hinum forsögulegu mönn- um. Ef til vill höfum við þar fastara land undir fótum. Þér hafið oft látið í ljós þá skoðun, að frá líffræðilegu sjónarmiði sé maðurinn í öllu sem máli skiptir alveg eins og hinir for- sögulegu forfeður hans, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.