Úrval - 01.02.1956, Qupperneq 71

Úrval - 01.02.1956, Qupperneq 71
BÖRN 20. ALDARINNAR ERU 200.000 ÁRA GÖMUL 69 uppi voru fyrir hundrað eða tvö hundruð þúsund árum. Þér haf- ið skrifað: „í líkamlegu tilliti, í litningum sínum, er 20. aldar maðurinn — með alla sína marg- brotnu tæknimenningu — ná- kvæm eftirmynd steinhöggvara hinnar eldri steinaldar, sem uppi voru fyrir 200.000 árum. Við erum lifandi tímatalsvilla, því að líkamir okkar voru uppi sam- tímis mammútdýrinu.“ Viljið þér segja okkur hverjar eru hin- ar vísindalegu forsendur þess- arar fullyrðingar ? J. R.: Menn eldri steinaldar, t. d. Krómagnonmaðurinn, voru í líffæralegu tilliti alveg sam- bærilegirvið nútímamenn: heila- búið jafnstórt, andlitshalli og andlitsfall eins o. s. frv. I dýra- fræðilegu tilliti var Krómagnon- maðurinn sama dýrið og nútíma- maðurinn, og ekki er nein á- stæða til að efast um, að hon- um hafi svipað til okkar að and- legu atgervi. Þegar við hugsum um birni eða hreindýr þau, sem lifðu á eldri steinöld, dettur okk- ur aldrei í hug, að þau hafi ver- ið öðruvísi í viðbrögðum sínum, lunderni eða skynsemi en hrein- dýr þau og birnir, sem nú lifa. Hið sama á við um manninn. Hin vönduðu verkfæri Kró- magnonmannsins og listrænt gildi listaverka hans -— mál- verka, höggmynda og skurð- mynda — eru nægileg sönnun þess, að forfeður okkar á eldri steinöld voru. gæddir miklum vitsmunum. Við verðum því að álykta, að allt frá eldri steinöld — og vafalaust frá miklu eldri tímum, þar sem vitnisburðir hafa fundizt um tegundir er líktust homo sapiens löngu áður en Krómagnonmaðurinn kom til sögunnar — hafi maðurinn ver- ið að heita má eins og nú. Arfgengi áunninna eiginleika. Andstæðar þessari skoðun eru auðvitað skoðanir þeirra, sem telja, að samfélagið sem mað- urinn hefur skapað, hafi smátt og smátt haft áhrif á líkamlega erfðaeiginleika hans, að með þjálfun vitsmunahæfileika og siðfágun hafi hann eflzt að með- fæddum gáfum og siðmenningu. Kenning þeirra er í stuttu máli sú, að vitsmunalegar og siðgæð. islegar ,,framfarir“ mannsins hafi orðið fyrir áhrif „siðmenn- ingar“, og að þessar „framfar- ir“ gangi að erfðum og geti haldið áfram í það óendanlega. Slík kenning, slík trú, sem er talsvert útbreidd, er fyrst og fremst byggð á þeirri tilgátu, að áunnir eiginleikar séu arf- gengir. Hér er því, eins'og' yður mun l.jóst, um að ræða eitt af þýð- ingarmestu vandamálum líf- fræðinnar, og jafnframt það sem almenningur hefur mestan áhuga á. I hvert'skipti sem ég drep á þetta atriði — hvort heldur í grein eða erindi — berst mér sægur bréfa, sem flest tjá undrun, vantrú eða von- brigði. Það er sem sé engum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.